fbpx
Fimmtudagur 20.febrúar 2025
433

Shaw bestur hjá United í annað skiptið í röð

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. október 2018 15:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luke Shaw er líklega eina bjarta ljósið hjá Manchester United þessa dagana en bakvörðurinn hefur fundið sitt gamla form.

Eftir efiða tíma og óvissu með framtíð hans þá hefur bakvörðurinn fundið flugið.

Hann var kjörinn besti leikmaður United í ágúst og fékk sömu verðlaun nú í september.

Shaw er að spila fyrir nýjum samningi en ef hann fær hann ekki þá fer hann frítt næsta sumar.

United er í miklum vandræðum innan vallar en liðið mætir Newcastle um næstu helgi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arne Slot verulega óhress með það hvernig Nunez brást við í gærkvöldi

Arne Slot verulega óhress með það hvernig Nunez brást við í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Glazer var á leið til fundar með Donald Trump þegar hann var spurður út í ástandið hjá United

Glazer var á leið til fundar með Donald Trump þegar hann var spurður út í ástandið hjá United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forráðamenn Chelsea telja öruggt að stóri bitinn komi á land í sumar

Forráðamenn Chelsea telja öruggt að stóri bitinn komi á land í sumar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

KSÍ fundaði með yfirvöldum – Stofna starfshóp um launþega og verktaka

KSÍ fundaði með yfirvöldum – Stofna starfshóp um launþega og verktaka