fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2024
433

Mourinho gæti ekki verið meira sama um það sem Scholes sagði

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. október 2018 10:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Scholes fyrrum miðjumaður Manchester United hefur misst þolinmæðina á Jose Mourinho, stjóra Manchester United. Scholes var sérfræðingur í sjónvarpi í gær þegar United gerði markalaust jafntefli við Valencia.

Scholes var hissa að Mourinho væri í starfi eftir slæmt tap gegn West Ham um liðna helgi. ,,Ég sit hérna og er bara hissa að hann sé í starfi eftir laugardaginn, frammistaðan var það slæm,“ sagði Scholes.

,,Hann er alltaf að hrauna yfir leikmennina, hann lætur þá sem stýra félaginu heyra það, því hann fær ekki það sem hann vill. Hann ræður ekki við munninn á sér og hann er félaginu til skammar.“

Mourino er ekki mikið fyrir að hlusta á aðra og gefur lítið fyrir gagnrýni frá goðsögn, eins og Scholes.

,,Ég þarf ekki að vita hvað hann sagði, hann segir það sem hann vill segja,“ sagði Mourinho.

,,Ég hef ekki áhuga, ég hef ekki áhuga. Heiðarlega svarið er, ég hef ekki áhuga. Þetta er frjálst land, hann getur sagt það sem hann vill.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er með tilboð frá Sádí á borðinu

Er með tilboð frá Sádí á borðinu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lukaku á sér draumaáfangastað – Þarf að vonast eftir þessu svo skiptin gangi í gegn

Lukaku á sér draumaáfangastað – Þarf að vonast eftir þessu svo skiptin gangi í gegn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allt klappað og klárt fyrir skipti Greenwood

Allt klappað og klárt fyrir skipti Greenwood
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sverrir verið seldur á svakalegar upphæðir – Blikar græða vel

Sverrir verið seldur á svakalegar upphæðir – Blikar græða vel
433Sport
Í gær

Sveindís segist vera heil heilsu: ,,Þetta er bara lúkkið, ætlaði að líta út fyrir að vera geðveikt sterk“

Sveindís segist vera heil heilsu: ,,Þetta er bara lúkkið, ætlaði að líta út fyrir að vera geðveikt sterk“
433Sport
Í gær

Sjáðu markið: Sveindís alltof góð fyrir pólsku vörnina

Sjáðu markið: Sveindís alltof góð fyrir pólsku vörnina