fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433

Fullyrðir að Arsenal sé að bola Ramsey burt

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. október 2018 15:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Umboðsmaður, Aaron Ramsey hefur tjáð sig um ástæðu þess að miðjumaðurinn mun ekki gera nýjan samning við félagið.

Hann segir að Ramsey hafi aldreil viljað að þetta myndi fara svona, félagið hafi tekið þessa ákvörðun.

Arsenal gæti reynt að losa sig við Ramsey í janúar, annars fer hann frítt frá félaginu næsta sumar.

,,Það er ekkert sem við getum gert, félagið tók þessa ákvörðun,“ sagði umboðsmaður Ramsey á Twitter.

,,Hann vildi alls ekki fara, núna er hins vegar ekki neinn annar möguleiki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson