fbpx
Laugardagur 01.febrúar 2025
433

Fréttamaður tilkynnti Jóhanni um frábæra tölfræði hans – Svar Jóhanns vakti athygli

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. október 2018 10:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frá upphafi síðustu leiktíðar hefur enginn leikmaður Burnley komið að fleiri mörkum en kantmaðurinn.

Jóhann var í stuði um liðna helgi þar sem hann skoraði og lagði upp í sigri Burnley á Cardiff.

Kantmaðurinn gerði nýjan samning við Burnley í sumar en hann er á sínu þriðja tímabili hjá félaginu.

,,Það hefur enginn leikmaður Burnley komið að fleiri mörkum frá upphafi síðustu leiktíðar en þú, hvað segir það okkur,“ sagði fréttamaðurinn við Jóhann.

Kantmaðurinn vissi ekki alveg hvað hann ætti að segja. ,,Það segir okkur að ég sé allt í lagi,“ sagði Jóhann og skellti upp úr.

,,Þetta er það sem ég vil gera til að hjálpa liðinu að vinna leiki, ég vil skora fleiri mörk. Ég vil bæta því við leik minn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ólöf Tara er látin

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vandræði innan herbúða Liverpool – Virkilega ósáttur með að hafa ekki fengið að ræða við annað félag

Vandræði innan herbúða Liverpool – Virkilega ósáttur með að hafa ekki fengið að ræða við annað félag
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segir ákveðna „sturlun“ hafa ríkt í Vesturbænum

Segir ákveðna „sturlun“ hafa ríkt í Vesturbænum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Van der Sar sendir skilaboð til Amorim: ,,Mun bæta sig á næstu fimm eða sex árum“

Van der Sar sendir skilaboð til Amorim: ,,Mun bæta sig á næstu fimm eða sex árum“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfesta komu Duran frá Aston Villa

Staðfesta komu Duran frá Aston Villa
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kærastan stórglæsilega sögð heimta óhefðbundið kynlíf þrisvar á dag – Hafa áhyggjur af sínum manni

Kærastan stórglæsilega sögð heimta óhefðbundið kynlíf þrisvar á dag – Hafa áhyggjur af sínum manni
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Besta deildin grandskoðuð með Sigga Bond

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Besta deildin grandskoðuð með Sigga Bond
433Sport
Í gær

Dregið í Evrópudeildinni – Íslendingar mætast

Dregið í Evrópudeildinni – Íslendingar mætast