fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
433

Fimm félög sem Alexis Sanchez gæti spilað fyrir í janúar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. október 2018 15:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framtíð Alexis Sanchez, sóknarmanns Manchester United er í óvissu en Jose Mourinho hefur misst þolinmæðina gagnvart honum.

Sanchez komst ekki í leikmannahóp United gegn West Ham um helgina þegar United tapaði 3-1.

Sanchez kom til United í janúar og er launahæsti leikmaður deildarinnar. Frammistaða hans er ekki eftir því.

Sanchez hefur átt í miklum vandræðum og aðeins skorað þrjú mörk á þessum tíma. Mirror tók saman fimm félög sem Sanchez gæti spilað fyrir í janúar.

1. Real Madrid
Ef það er eitthvað sem þarf til að hafa Sanchez í sínum herbúðum þá eru það peningar. United fer fram á hátt kaupverð og þá er Sanchez með 500 þúsund pund á viku.

2. Juventus
Þessi ítalski risi fékk Cristiano Ronaldo í sumar en það virðist vera fjármagn í aðra stjörnu. Sanchez átti góða tíma hjá Udinese og hefði áhuga á að fara aftur til Ítalíu.

3. Paris Saint-Germain
Þyrftu að losa fjármagn til að hafa efni á Sanchez en í París elska menn að fá stór nöfn í sínar raðir.

4. Arsenal
Kannski ekki líklegasti kosturinn en Sanchez átti góða tíma í London og gæti viljað fara þangað aftur.

5. Manchester United
Líklegast er að Sanchez verði áfram hjá United enda er félagið að borga honum rosaleg launF

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Fór vel yfir strikið og skemmdi rándýran hlut í beinni útsendingu

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Fór vel yfir strikið og skemmdi rándýran hlut í beinni útsendingu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segja að Real sé búið að taka ákvörðun um hver tekur við

Segja að Real sé búið að taka ákvörðun um hver tekur við
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Frans páfi er látinn og öllum leikjum hefur verið frestað

Frans páfi er látinn og öllum leikjum hefur verið frestað
433Sport
Í gær

Alls ekki í forgangi hjá United að finna nýjan markvörð

Alls ekki í forgangi hjá United að finna nýjan markvörð
433Sport
Í gær

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags
433Sport
Í gær

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Stefán Gísli keyptur til Vals

Stefán Gísli keyptur til Vals