fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024
433

Aðeins Hazard og Sterling betri en Gylfi – Jóhann Berg á uppleið

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. október 2018 09:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar kemur að því að spila vel þessa stundina er Gylfi Þór Sigurðsson, þriðji besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar.

Þetta kemur fram í samantekt Sky Sports sem gefur leikmönnum stig eftir frammistöðu.

Gylfi skoraði tvö mörk í sigri á Fulham um helgina og rauk upp lisatnn, hann er nú í þriðja sæti. Aðeins Raheem Sterling og Eden Hazard hafa staðið sig betur en Gylfi á þessu tímabili.

Jóhann Berg Guðmundsson, kantmaður Burnley er einnig á uppleið en hann situr í 23 sæti listans.

Hann skoraði og lagði upp í sigri Burnley á Cardiff um helgina.

Listann má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Varð einn sá virtasti í margra milljarða iðnaði fyrir þrítugt – Svona var leið Fabrizio Romano á toppinn

Varð einn sá virtasti í margra milljarða iðnaði fyrir þrítugt – Svona var leið Fabrizio Romano á toppinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tíu mest lesnu fréttir ársins – Málefni Alberts Guðmundssonar áberandi

Tíu mest lesnu fréttir ársins – Málefni Alberts Guðmundssonar áberandi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arteta spurður að því hvort hann ætli að bregðast við áfallinu á leikmannamarkaðnum

Arteta spurður að því hvort hann ætli að bregðast við áfallinu á leikmannamarkaðnum
433
Fyrir 2 dögum

Valdi hóp til æfinga á nýju ári

Valdi hóp til æfinga á nýju ári