fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024
433

Pogba neitaði að tjá sig af ótta við Mourinho

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 1. október 2018 11:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba miðjumaður Manchester United vildi ekkert segja við fréttamenn eftir 3-1 tap gegn West Ham um helgina.

Pogba er í stríði við Jose Mourinho, stjóra liðsins. Mourinho hefur staðfest að Pogba verði aldrei aftur með fyrirliðabandið.

Pogba vill fara ef Mourinho heldur starfinu en líkur eru á að hann missi það ef gengi United fer ekki að batna.

Fréttamenn vildu ræða við Pogba eftir leikinn. ,,Viljið þið mig dauðann?,“ sagði Pogba þegar hann var beðinn um viðtal.

Hann hefur verið duglegur að fara í viðtöl undanfarið en Mourinho hefur gagnrýnt hann fyrir öll þessi viðtöl.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sádarnir stórhuga – Ein stjarna að detta inn fyrir dyrnar og nú er horft til Englands

Sádarnir stórhuga – Ein stjarna að detta inn fyrir dyrnar og nú er horft til Englands
433Sport
Í gær

Veðbankar segja þetta líklegasta áfangastað Southgate eftir tíðindin í morgun

Veðbankar segja þetta líklegasta áfangastað Southgate eftir tíðindin í morgun