fbpx
Þriðjudagur 04.mars 2025
433

Gylfi í sigurvímu eftir helgina – ,,Ég nýt þess að vinna fyrir Marco Silva“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 1. október 2018 09:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson miðjumaður Everton var heldur betur í stuði um helgina þegar Everton vann Fulham.

Gylfi skoraði tvö góð mörk í sigrinum og var lang besti maður vallarins.

,,Einbeiting okker er bara á að vinna leiki og horfa ekki of langt fram, ef þú tapar nokkrum leikjum þá ferðu hratt niður töfluna en ef þú vinnur nokkra í röð þá ferðu hratt upp,“ sagði Gylfi.

,,Það mikilvægasta er að einbeita sér að hvejrum leik, við verðum að halda okkur á sömu braut og reyna að vinna um næstu helgi.“

,,Við horfum ekki of langt, við erum að bæta liðið okkar og vera öflugir varnarlega, og skora fleiri mörk.“

Gylfi nýtur þess að vinna með Marco Silva. ,,Ég get bara talað fyrir sjálfan mig, ég nýt þess að vinna fyrir hann. Hann leggur mikið á okkur og vill spila góðan fótbolta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Áfall fyrir Liverpool – Lykilmaður sást ekki á æfingu í dag

Áfall fyrir Liverpool – Lykilmaður sást ekki á æfingu í dag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tölfræði Rasmus Hojlund í síðustu átján leikjum er hörmuleg

Tölfræði Rasmus Hojlund í síðustu átján leikjum er hörmuleg
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Verður rekinn í maí

Verður rekinn í maí
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Myndband af stjörnunni frá sunnudeginum vekur athygli – Blindfullur að yfirgefa knæpu

Myndband af stjörnunni frá sunnudeginum vekur athygli – Blindfullur að yfirgefa knæpu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ætla ekki að kaupa þýska framherjann í sumar

Ætla ekki að kaupa þýska framherjann í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Samanburður eftir gærdaginn – Ungi strákurinn gerði í raun lítið úr Hojlund

Samanburður eftir gærdaginn – Ungi strákurinn gerði í raun lítið úr Hojlund