fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
433Sport

,,Gríðarleg ábyrgð á herðum Jóhanns og hann stendur undir því“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 1. október 2018 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson var í stuði í gær þegar Burnley heimsótti Cardiff í ensku úrvalsdeildinni.

Jóhann skoraði fyrra mark liðsins með skalla er hann kom liðinu í 0-1. Hann lagði svo upp sigurmarkið fyrir Sam Vokes.

Þetta var fyrsta mark Jóhanns í vetur en hann hefur verið duglegur að leggja upp fyrir liðsfélaga sína.

Tyrone Marshall blaðamaður Telegraph hrósar Jóhanni og þá ábyrgð sem hann tekur.

,,Endurkoma Jóhann eftir meiðsli hefur verið gríðarlega mikilvægt fyrr Burnley og sigrana tvo í röð,“ skrifar Marshall.

,,Íslenski kantmaðurinn meiddist á læri gegn Fulham en fríið gæti hafa gert honum gott eftir álagið á HM og í Evrópu með Burnley.“

,,Þegar Robbie Brady og Steven Defour eru ekki með þá er gríðarleg ábyrgð á herðum Jóhanns að skapa og búa til hluti, hann hefur staðið undir því.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Van Dijk gat valið á milli Manchester City og Chelsea

Van Dijk gat valið á milli Manchester City og Chelsea
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nýtt ofurpar staðfest: Frumsýndi kærustuna á virtum viðburði – Sjáðu myndina

Nýtt ofurpar staðfest: Frumsýndi kærustuna á virtum viðburði – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Landsleikirnir gerðir upp og Adam Páls í beinni frá Ítalíu

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Landsleikirnir gerðir upp og Adam Páls í beinni frá Ítalíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir að verkefnið taki Amorim marga mánuði

Segir að verkefnið taki Amorim marga mánuði
433Sport
Í gær

Fjarvera Hareide í dag vekur athygli – Þorvaldur lætur ekki ná í sig til að ræða framtíðina

Fjarvera Hareide í dag vekur athygli – Þorvaldur lætur ekki ná í sig til að ræða framtíðina
433Sport
Í gær

Eyþór Wöhler og KR rifta samningi

Eyþór Wöhler og KR rifta samningi