fbpx
Fimmtudagur 17.apríl 2025
433Sport

,,Gríðarleg ábyrgð á herðum Jóhanns og hann stendur undir því“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 1. október 2018 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson var í stuði í gær þegar Burnley heimsótti Cardiff í ensku úrvalsdeildinni.

Jóhann skoraði fyrra mark liðsins með skalla er hann kom liðinu í 0-1. Hann lagði svo upp sigurmarkið fyrir Sam Vokes.

Þetta var fyrsta mark Jóhanns í vetur en hann hefur verið duglegur að leggja upp fyrir liðsfélaga sína.

Tyrone Marshall blaðamaður Telegraph hrósar Jóhanni og þá ábyrgð sem hann tekur.

,,Endurkoma Jóhann eftir meiðsli hefur verið gríðarlega mikilvægt fyrr Burnley og sigrana tvo í röð,“ skrifar Marshall.

,,Íslenski kantmaðurinn meiddist á læri gegn Fulham en fríið gæti hafa gert honum gott eftir álagið á HM og í Evrópu með Burnley.“

,,Þegar Robbie Brady og Steven Defour eru ekki með þá er gríðarleg ábyrgð á herðum Jóhanns að skapa og búa til hluti, hann hefur staðið undir því.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Telja þetta vera spillingu í sinni tærustu mynd – Mjög umdeildur sjónvarpssamningur

Telja þetta vera spillingu í sinni tærustu mynd – Mjög umdeildur sjónvarpssamningur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sturluð staðreynd um PSG í Meistaradeildinni – Klikkaði bara þegar Messi mætti á svæðið

Sturluð staðreynd um PSG í Meistaradeildinni – Klikkaði bara þegar Messi mætti á svæðið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Rifjar upp viðtal sitt við Heimi í ljósi stöðunnar – „Það hefur ekki orðið að neinu“

Rifjar upp viðtal sitt við Heimi í ljósi stöðunnar – „Það hefur ekki orðið að neinu“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líklegast að Barcelona vinni Meistaradeildina – Arsenal í þriðja sætinu á þeim lista

Líklegast að Barcelona vinni Meistaradeildina – Arsenal í þriðja sætinu á þeim lista
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Saka vippaði og vippaði svo aftur þegar Arsenal flaug áfram í undanúrslit – Bayern úr leik eftir vonbrigði á Ítalíu

Saka vippaði og vippaði svo aftur þegar Arsenal flaug áfram í undanúrslit – Bayern úr leik eftir vonbrigði á Ítalíu
433Sport
Í gær

Ofurparið skilur eftir níu ára hjónaband og þrjú börn

Ofurparið skilur eftir níu ára hjónaband og þrjú börn
433Sport
Í gær

United sagt vera með fjóra markverði á blaði fyrir sumarið

United sagt vera með fjóra markverði á blaði fyrir sumarið
433Sport
Í gær

United sýndi áhuga en hann verður um kyrrt

United sýndi áhuga en hann verður um kyrrt
433Sport
Í gær

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Bjarni Helgason gestur – Besta deildin komin á fullt og tárin féllu í Georgíufylki

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Bjarni Helgason gestur – Besta deildin komin á fullt og tárin féllu í Georgíufylki