fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433

Pirlo tjáir sig um verðmiðana á Coutinho og Van Dijk

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. janúar 2018 17:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool hefur stolið fyrirsögnunum það sem af er í þessum janúarglugga.

Félagið keypti Virgil van Dijk frá Southampton á 75 milljónir punda og þá seldi liðið Philippe Coutinho til Barcelona fyrir 142 milljónir punda um helgina.

Verðmiðinn á báðum leikmönnunum hefur vakið mikla athygli og nú hefur Andrea Pirlo tjáð sig um málið.

„Þetta er auðvitað klikkað verð en ef við skoðum upphæðirnar í fótboltanum í dag þá er þetta bara svona,“ sagði Pirlo.

„Ef Van Dijk kostar 75 milljónir punda þá kostar Coutinho 140 milljónir punda.“

„Það er bara sanngjarnt finnst mér,“ sagði Pirlo að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum