fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024
433

Enskir taka upp nýja reglu – Munu ræða við þjálfara úr minnihlutahóp

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. janúar 2018 13:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska knattspyrnusambandið hefur tekið upp nýja reglu sem kallast Rooney reglan.

Næst þegar ráðinn verður þjálfari hjá enska landsliðinu verður hún notað.

Reglan er þannig að sambandið verður að ræða við einn mann úr minnihlutahópi áður en ráðið er í starfið.

Þjálfarar sem eru dökkir á hörund hafa kvartað undan því að fá ekki tækifæri í þjálfun á Englandi.

Reglan verður notuð þegar eftirmaður Gareth Southgate verður ráðinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lagið sem stuðningsmenn City sungu um helgina vekur mikla kátínu

Lagið sem stuðningsmenn City sungu um helgina vekur mikla kátínu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Skelltu sér á fyllerí um helgina á meðan yfirmaður þeirra var rekinn – Það sem stóð á skiltinu vekur athygli

Skelltu sér á fyllerí um helgina á meðan yfirmaður þeirra var rekinn – Það sem stóð á skiltinu vekur athygli
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eiður og Vicente í KR

Eiður og Vicente í KR
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Óvænt tíðindi af Geir Þorsteinssyni í Vesturbænum

Óvænt tíðindi af Geir Þorsteinssyni í Vesturbænum