fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024
433

Coutinho skrifar bréf til Liverpool – Þið gangið aldrei ein

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. janúar 2018 09:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Philippe Coutinho nýjasti leikmaður Barcelona hefur skrifað hjartnæmt bréf til stuðningsmanna Liverpool.

Coutinho yfirgaf félagið í gær þegar hann skrifaði undir fimm og hálfs árs samning við Barcelona.

Liverpool græðir þó vel á sölunni en Barcelona borgar 142 milljónir punda fyrir Coutinho.

,,Síðan ég kom til Liverpool hef ég og fjölskylda mín fengið góðar móttökur og eignast marga góða vini,“ sagði Coutinho.

,,Innan og utan vallar höfum við upplifað fegurð þessa félags og stuðningsmanna, ég vona að ég hafi búið til augnablik sem hafa gefið stuðningsmönnum Liverpool gleði.“

,,Ég fer frá Liverpool því Barcelona var draumur fyrir mig, Liverpool var draumur sem ég átti og ég gaf honum fimm ár af lífi míni. Ferill innan vallar er stutur og að spila fyrir Barcelona eins og Liverpool er eitthvað sem ég vil upplifa.“

,,Ég óska Jurgen og liðinu góðs gengis út tímabilið og í framtíðinni, þetta er magnað lið og liðið verður alltaf betra og betra. Þið gangið aldrei ein.“

Bréfið er hér að neðan.

Since the moment I arrived in Liverpool , me and my family have been made to feel so welcome and have made so many friends. On the pitch and off the pitch, we have experienced the beauty of this club and its fans. In turn, I hope I have delivered memories and moments that have brought happiness to the Liverpool supporters. Moving to Liverpool, I knew the club’s greatness and history but what I did learn during my time was the unique heart and soul of the place. It has its own personality and character. I leave Liverpool because Barcelona is a dream for me. Liverpool was a dream that I was fortunate enough to realise and I have given five years of my life to it. A career on the pitch only lasts for so long and to play for Barcelona as well as Liverpool is something I want to experience and enjoy while I am blessed enough to be able to do so. I hope the supporters understand that choosing to experience something new is not about diminishing their importance to me or the club’s importance. Nothing will ever diminish that in my heart. I wish Jürgen and the team nothing but joy and success for the rest of this season and beyond. This is an amazing team and they are getting better and better all the time. There are too many people I want to thank, but I cannot name everyone individually. To all the amazing club staff who have been part of my life in Liverpool – I will miss you. To the owners, whom have tried so hard to bring success, and to the football recruitment staff for showing faith in me to bring me here and rewarding me during that journey, and to my incredible teammates, past and present, who have helped me grow and improve as a player and a person, I would like to say thank you to you all. Anything I have achieved here would not have been possible without you. And finally, to the most important people of Liverpool – the Liverpool supporters. I can never thank you enough for what you have given me during this time and no matter where I go in the world, for the rest of my life, I will always cherish Liverpool in my heart. You, the club and the city will always be a part of me. You’ll Never Walk Alone. Philippe.

A post shared by Philippe Coutinho (@phil.coutinho) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Ný ummæli Salah um framtíð sína hjá Liverpool vekja mikla athygli

Ný ummæli Salah um framtíð sína hjá Liverpool vekja mikla athygli
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Eiður og Vicente í KR
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Óvænt tíðindi af Geir Þorsteinssyni í Vesturbænum

Óvænt tíðindi af Geir Þorsteinssyni í Vesturbænum
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Barcelona mun bjóða markavélinni framlengingu

Barcelona mun bjóða markavélinni framlengingu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

,,Ef það gerist þá mun Liverpool valta yfir okkur“

,,Ef það gerist þá mun Liverpool valta yfir okkur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ræddu vandræði íslenska landsliðsins – „Þessar dökku hliðar þar sem við slökkvum á okkur“

Ræddu vandræði íslenska landsliðsins – „Þessar dökku hliðar þar sem við slökkvum á okkur“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United í fyrsta leik Amorim – Hojlund og Mainoo á bekknum

Byrjunarlið Manchester United í fyrsta leik Amorim – Hojlund og Mainoo á bekknum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Var um kyrrt þrátt fyrir árás Putin á Úkraínu – ,,Ég ætla ekki að forða mér burt“

Var um kyrrt þrátt fyrir árás Putin á Úkraínu – ,,Ég ætla ekki að forða mér burt“