fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024
433

Pochettino viðurkennir að Harry Kane gæti farið

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. janúar 2018 17:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham segir að Harry Kane gæti yfirgefið félagið næsta sumar.

Framherjinn öflugi hefur verið sterklega orðaður við Real Madrid að undanförnu og þá er Manchester United einnig sagt áhugasamt um leikmanninn.

Kane er markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar og hefur verið það, undanfarin ár en Tottenham hefur gengið illa að vinna titla, undanfarin ár.

„Staðreyndin er sú, að í dag er mjög erfitt fyrir ensku félögin að halda sínum bestu leikmönnum,“ sagði stjórinn.

„Liverpool er eitt sterkasta félag í heimi en um leið og Coutinho vildi fara þá gat félagið ekki gert neitt. Ronaldo vildi fara á sínum tíma og hann fór.“

„Harry Kane er magnaður leikmaður og hann gæti líka farið einn daginn,“ sagði stjórinn að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bálreiður Keane bauð manninum að hitta sig eftir vinnu – ,,Ég bíð eftir þér á bílastæðinu“

Bálreiður Keane bauð manninum að hitta sig eftir vinnu – ,,Ég bíð eftir þér á bílastæðinu“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fær lítið sem ekkert að spila en er gríðarlega mikilvægur – ,,Einn besti liðsfélagi sem ég hef átt“

Fær lítið sem ekkert að spila en er gríðarlega mikilvægur – ,,Einn besti liðsfélagi sem ég hef átt“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu myndina sem allir eru að tala um – Gerði VAR enn ein mistökin?

Sjáðu myndina sem allir eru að tala um – Gerði VAR enn ein mistökin?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Liverpool lenti í vandræðum en Salah kom til bjargar

England: Liverpool lenti í vandræðum en Salah kom til bjargar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjunarlið Southampton og Liverpool – Bradley byrjar

Byrjunarlið Southampton og Liverpool – Bradley byrjar
433Sport
Í gær

Adam: „Mér finnst umræðan um Val oft svolítið skrýtin“

Adam: „Mér finnst umræðan um Val oft svolítið skrýtin“