fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024
433

Griezmann með rosalegar kröfur – Keita strax til Liverpool?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. janúar 2018 09:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu hefur opnað á nýjan leik.

Það má því búast við svakalegu fjöri næstu daga.
————–

Antonie Griezmann fer fram á 400 þúsund pund á viku ti að koma til Manchester United frekar en Barcelona. (Sun)

Thorgan Hazard er á óskalista Chelsea. (Bild)

Liverpool vill THomas Lemar til að fylla skarð Philippe Coutinho. (Mirror)

Real Madrid var tilbúið að borga 177 milljónir punda fyrir Coutinho. (AS)

Coutinho borgar sjálfur 11,5 milljónir punda til að fara til Barcelona. (Times)

Liverpool reynir að kaupa Naby Keita strax í janúar. (Telegraph)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Salah tók fram úr Rooney í gær

Salah tók fram úr Rooney í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rashford sagður öskuillur yfir þessu útspili Manchester United

Rashford sagður öskuillur yfir þessu útspili Manchester United
433Sport
Í gær

Van Dijk veit ekki hvort eða hvenær hann skrifar undir

Van Dijk veit ekki hvort eða hvenær hann skrifar undir
433Sport
Í gær

Saka ekki sá eini sem verður frá í töluverðan tíma

Saka ekki sá eini sem verður frá í töluverðan tíma
433Sport
Í gær

Bruno Fernandes grét inni á skrifstofu eftir að hann fékk ekki að fara

Bruno Fernandes grét inni á skrifstofu eftir að hann fékk ekki að fara
433Sport
Í gær

Eggert Gunnþór skrifar undir nýjan samning

Eggert Gunnþór skrifar undir nýjan samning