fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025
433

Lemar og Mahrez til Liverpool?

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 7. janúar 2018 10:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu hefur opnað á nýjan leik.

Það má því búast við svakalegu fjöri næstu daga.
————–

Liverpool fær Riyad Mahrez frá Leicester. (BEIN)

Liverpool ætlar að reyna að kaupa Thomas Lemar til að fylla skarð Philippe Coutinho. (ECho)

Manchester City ætlar að bjóða 25 milljónir punda í Alexis Sanchez. (MIrror)

City hefur áhuga á Harry Maguire miðverði LEicester. (SUn)

Manchester United mun reyna að kaupa Gareth Bale í þessum glugga. (Express)

Arsenal er að kaupa Jonny Evans á 25 milljónir punda frá West Brom. (Sun)

Arsene Wenger gæti hætt með Arsenal í sumar og farið í stjórn félagsins, hann vill að Mikel Areta taki við. (Mirror)

Gary Rowett og Martin O´Neill eru á óskalista Stoke. (Sentienl)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kolbrjálaðir Blikar gómaðir heima hjá Gylfa að mála grindverkið grænt

Kolbrjálaðir Blikar gómaðir heima hjá Gylfa að mála grindverkið grænt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Áherslur dómara á Íslandsmótinu í sumar –  „Dómurum ber að áminna fyrir slíka hegðun“

Áherslur dómara á Íslandsmótinu í sumar –  „Dómurum ber að áminna fyrir slíka hegðun“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Taldar ágætis líkur á því að United reyni að fá De Gea í sumar

Taldar ágætis líkur á því að United reyni að fá De Gea í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Skoða það að reka Nistelrooy og eru með mann á blaði

Skoða það að reka Nistelrooy og eru með mann á blaði