fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025
433

10 hæstu klásúlur í heimi – Coutinho rétt slefar inn

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 7. janúar 2018 10:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Philippe Coutinho er gengin til liðs við Barcelona en þetta var staðfest í gær. Kaupverðið er 146 milljónir punda og mun hann skrifa undir fimm og hálfs árs samning við spænska liðið.

Hann lenti í Barcelona í gær og mun gangast undir læknisskoðun hjá félaginu á næstu dögum.

Klásúla verður í samningi Coutinho sem gerir honum kleift að fara fyrir 355 milljónir punda.

Það er þó ekki nema 10 hæsta klásúla í heimi en Cristiano Ronaldo og Karim Benzema eru á toppnum.

Real Madrid setur almennt hærri klásúlu á sína menn en Barcelona.

10 hæstu klásúlurnar:
1. Cristiano Ronaldo (Real Madrid) – £886m
2. Karim Benzema (Real Madrid) – £886m
3. Lionel Messi (Barcelona) – £626m
4. Isco (Real Madrid) – £620m
5. Marco Asensio (Real Madrid) – £620m
6. Gareth Bale (Real Madrid) – £443m
7. Luka Modric (Real Madrid) – £443m
8. Toni Kroos (Real Madrid) – £443m
9. Dani Ceballos (Real Madrid) – £443m
10. Philippe Coutinho (Barcelona) – £355m

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Snýr Mourinho aftur?

Snýr Mourinho aftur?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nafngreina manninn sem skallaði öryggisvörð: Stöðvaður er hann pissaði utandyra – Missti alla stjórn á fimmtugsafmælinu

Nafngreina manninn sem skallaði öryggisvörð: Stöðvaður er hann pissaði utandyra – Missti alla stjórn á fimmtugsafmælinu
433Sport
Í gær

Amorim virðist skjóta á sóknarmenn United – ,,Sé bara einn sem er góður í teignum“

Amorim virðist skjóta á sóknarmenn United – ,,Sé bara einn sem er góður í teignum“
433Sport
Í gær

Steinhissa þegar 100 Spánverjar mættu til landsins – Fylgjast með á vinsælli YouTube síðu

Steinhissa þegar 100 Spánverjar mættu til landsins – Fylgjast með á vinsælli YouTube síðu
433Sport
Í gær

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“
433Sport
Í gær

Búnir að ákveða að kaupa goðsögnina fyrir 5 milljónir í sumar

Búnir að ákveða að kaupa goðsögnina fyrir 5 milljónir í sumar