fbpx
Miðvikudagur 19.mars 2025
433

Alan Shearer bað stuðningsmenn Liverpool um að láta fjölskyldu sína í friði

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 6. janúar 2018 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool tók á móti Everton í enska FA-bikarnum í gærdag en leiknum lauk með 2-1 sigri heimamanna.

Það voru þeir James Milner og Virgil van Dijk sem skoruðu mörk Liverpool í gær en Gylfi Þór Sigurðsson jafnaði metin fyri Everton í stöðunni 1-0.

Mark James Milner kom úr vítaspyrnu sem Adam Lallana fiskaði en dómurinn þótti ansi harður og Alan Shearer, fyrrum framherji Newcastle vildi meina að þetta hefði aldrei átt að vera víti.

Shearer sagði skoðun sína í hálfleik í umræðuþætti BBC en stuðningsmenn Liverpool voru ekki hrifnir af því.

„Þessu er beint til allra stuðningsmanna Liverpool sem eru að áreita mig, eiginkonu mína og börnin mína af því að ég var ósammála ykkur með vítaspyrnudóminn. Þið unnið leikinn var það ekki? Drullið ykkur svo í burtu,“ sagði Shearer á Twitter.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hertz kemur inn fyrir Eitt Sett en aðrir framlengja við Bestu deildina

Hertz kemur inn fyrir Eitt Sett en aðrir framlengja við Bestu deildina
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Áhugaverður landsliðshópur A-landsliðs kvenna – Fjórar spila á Íslandi

Áhugaverður landsliðshópur A-landsliðs kvenna – Fjórar spila á Íslandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lygilegar lýsingar frá kvöldinu fyrir brúðkaupið – Horfði á allsberar konur og endaði í fangaklefa

Lygilegar lýsingar frá kvöldinu fyrir brúðkaupið – Horfði á allsberar konur og endaði í fangaklefa
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svíarnir staðfesta kaupin á Ara Sigurpáls

Svíarnir staðfesta kaupin á Ara Sigurpáls
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þeir sem byggja varnargarða í Grindavík styrkja fótboltann með myndarlegum hætti

Þeir sem byggja varnargarða í Grindavík styrkja fótboltann með myndarlegum hætti
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fullyrðir að United ætli að selja Kobbie Mainoo í sumar til að fjármagna kaup

Fullyrðir að United ætli að selja Kobbie Mainoo í sumar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fáir tóku eftir þessu á sunnudag – Var við það að kafna þegar konfetti fór upp í hann

Fáir tóku eftir þessu á sunnudag – Var við það að kafna þegar konfetti fór upp í hann
433Sport
Í gær

Staðfest að hann fari frítt frá United í sumar

Staðfest að hann fari frítt frá United í sumar