fbpx
Þriðjudagur 11.febrúar 2025
433

Sergio Ramos að glíma við meiðsli

Bjarni Helgason
Föstudaginn 5. janúar 2018 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sergio Ramos, fyrirliði Real Madrid verður frá í einhvern tíma vegna meiðsla en þetta var tilkynnt í dag.

Varnarmaðurinn er meiddur á kálfa en félagið vildi ekki gefa það út, hvað hann verður frá í langan tíma.

Ramos tók út leikbann í 5-0 sigri liðsins á Sevilla fyrir jól og var þess vegna ekki með en hann meiddist á æfingu liðsins.

Real Madrid situr sem stendur í fjórða sæti spænsku La Liga og er 14 stigum á eftir Barcelona þegar tímabilið er hálfnað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óttast það að United falli á næstu leiktíð ef Amorim styrkir ekki þessar fimm stöður í sumar

Óttast það að United falli á næstu leiktíð ef Amorim styrkir ekki þessar fimm stöður í sumar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Leggur til rosalegt teymi fyrir Rangers – Tvær enskar hetjur sem eru án starfs

Leggur til rosalegt teymi fyrir Rangers – Tvær enskar hetjur sem eru án starfs
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Liverpool með sprengju – Segir meiri líkur en minni á því að Salah fari

Fyrrum leikmaður Liverpool með sprengju – Segir meiri líkur en minni á því að Salah fari
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Krísuástand í Grafarvogi og mikið gengið á síðustu mánuði – Fjöldi aðila hætti í haust og nú var ákveðið að reka Úlf

Krísuástand í Grafarvogi og mikið gengið á síðustu mánuði – Fjöldi aðila hætti í haust og nú var ákveðið að reka Úlf
433Sport
Í gær

Gert ráð fyrir tæplega 300 áhorfendum á heimaleik Víkings í Finnlandi

Gert ráð fyrir tæplega 300 áhorfendum á heimaleik Víkings í Finnlandi
433Sport
Í gær

Sancho pirrar stuðningsmenn United með ummælum við færslu Rashford

Sancho pirrar stuðningsmenn United með ummælum við færslu Rashford