fbpx
Þriðjudagur 18.mars 2025
433

Samantekt – Tottenham, City og Liverpool bestu liðin yfir jólin

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. janúar 2018 10:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jólatörnin í ensku úrvalsdeildinni er á enda en fjórar umferðir fóru fram í deildinni á þeim tíma.

Tottenham, Liverpool og Manchester City voru þau lið sem náðu í tíu stig yfir jolin.

Chelsea sótti sér átta stig og Newcastle gerði vel og tók sjö stig.

Manchester United gerði þrjú jafntefli og náði aðeins í sex stig, sama má segja um Arsenal.

Burnley og Everton sem hafa Íslendinga í sínum röðum náðu aðeins í tvö stig yfir jólin.

Tafla um þetta er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Liverpool sendir inn fyrirspurn – Ódýrari kostur en aðrir

Liverpool sendir inn fyrirspurn – Ódýrari kostur en aðrir
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vill nýjan samning og vera í spænsku höfuðnborginni til fertugs

Vill nýjan samning og vera í spænsku höfuðnborginni til fertugs
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United teiknar upp fjögurra manna lista – Tvö ný nöfn nefnd til sögunnar

United teiknar upp fjögurra manna lista – Tvö ný nöfn nefnd til sögunnar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Líkur á að hann fari frá Liverpool en haldi sig í enska boltanum

Líkur á að hann fari frá Liverpool en haldi sig í enska boltanum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

United ætlar að reyna að kaupa besta leikmann Barcelona

United ætlar að reyna að kaupa besta leikmann Barcelona
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

City hefur áhuga á franska landsliðsmanninum – Real setur á hann verðmiða

City hefur áhuga á franska landsliðsmanninum – Real setur á hann verðmiða