fbpx
Þriðjudagur 18.mars 2025
433

Mourinho svarar því af hverju hann býr enn á hóteli

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 5. janúar 2018 09:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho stjóri Manchester United hefur svarað fyrir það af hverju hann býr enn á hóteli í Manchester.

Einu og hálfu ári eftir að Mourinho tók við United býr hann og aðstoðarmenn hans enn á Lowry hótelinu í Manchester.

Sumir stuðnigsmenn United segja að þetta sýni að Mourinho sé ekki að hugsa til framtíðar en fjölskylda hans býr í London og er Mourinho byrjaður að eyða meiri tíma þar en áður.

,,Ef stuðningsmenn vilja að mér líði vel, svona líður mér vel,“ sagði Mourinho.

,,Ég er mjög latur, ég vil bara koma inn á hótel. Ef stuðningsmenn hafa áhyggjur af því að ég sé ekki sáttur, þá get ég sagt að ég er mjög sáttur.“

,,EF þeir vilja að ég sé í húsi sem ég er ekki sáttur með, einmana og ekki með aðstoðarmönnum mínum. Þá væri ég leiður, leiðir menn vinna ekki vel.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vill nýjan samning og vera í spænsku höfuðnborginni til fertugs

Vill nýjan samning og vera í spænsku höfuðnborginni til fertugs
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Yfirgefur starf í ensku úrvalsdeildinni fyrir næstefstu deild í Sádi-Arabíu

Yfirgefur starf í ensku úrvalsdeildinni fyrir næstefstu deild í Sádi-Arabíu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Líkur á að hann fari frá Liverpool en haldi sig í enska boltanum

Líkur á að hann fari frá Liverpool en haldi sig í enska boltanum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta hafa veðbankar að segja um möguleika Strákanna okkar

Þetta hafa veðbankar að segja um möguleika Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

City hefur áhuga á franska landsliðsmanninum – Real setur á hann verðmiða

City hefur áhuga á franska landsliðsmanninum – Real setur á hann verðmiða
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Miðasala á leiki Íslands hefst í dag

Miðasala á leiki Íslands hefst í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Náðu að snúa við miklum taprekstri í efri byggðum Kópavogs

Náðu að snúa við miklum taprekstri í efri byggðum Kópavogs
433Sport
Í gær

Svakaleg frásögn: Stórstjarnan komst að því úr óvæntri átt að kærastan hans hefði sofið hjá fjölda karlmanna

Svakaleg frásögn: Stórstjarnan komst að því úr óvæntri átt að kærastan hans hefði sofið hjá fjölda karlmanna