fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2024
433

Dagný ófrísk – Spilar ekki meira í þessari undankeppni

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. janúar 2018 13:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dagný Brynjarsdóttir leikmaður íslenska landsliðsins verður ekki með landsliðinu á þessu ári.

Dagný er ófrísk og mun eignast sitt fyrsta barn í júní.

Um er að ræða einn besta leikmann kvennalandsliðsins síðustu árin.

Dagný lék síðast með Portland Thorns í Bandaríkjunum og varð þar meistari með liðinu.

Dagný er 26 ára gömul og er öflugur miðjumaður sem nú tekur sér frí frá fótbolta.

Þetta er mál sem Freyr Alexanderson þekkir en á síðasta ári var Harpa Þorsteindóttir ófrísk og eignaðist barn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ten Hag var bálreiður: ,,Langt frá því að vera ásættanlegt“

Ten Hag var bálreiður: ,,Langt frá því að vera ásættanlegt“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Höskuldur brattur fyrir mikilvægan leik – „Kemur ekkert annað til greina en að keyra yfir þetta“

Höskuldur brattur fyrir mikilvægan leik – „Kemur ekkert annað til greina en að keyra yfir þetta“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lukaku á sér draumaáfangastað – Þarf að vonast eftir þessu svo skiptin gangi í gegn

Lukaku á sér draumaáfangastað – Þarf að vonast eftir þessu svo skiptin gangi í gegn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Aubameyang kveður og Greenwood kemur í hans stað

Aubameyang kveður og Greenwood kemur í hans stað
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ummæli Arnórs í viðtali á Íslandi rötuðu fljótt til vinnuveitenda hans – „Á aldrei að ganga svo langt að jafn vel gefinn drengur og Arnór þurfi að lenda í þessari aðstöðu“

Ummæli Arnórs í viðtali á Íslandi rötuðu fljótt til vinnuveitenda hans – „Á aldrei að ganga svo langt að jafn vel gefinn drengur og Arnór þurfi að lenda í þessari aðstöðu“
433Sport
Í gær

Umdeilda stjarnan vann 150 milljónir á afmælisdaginn: Var tilbúinn að veðja 12 milljónum – Birti sjálfur mynd af miðanum

Umdeilda stjarnan vann 150 milljónir á afmælisdaginn: Var tilbúinn að veðja 12 milljónum – Birti sjálfur mynd af miðanum
433Sport
Í gær

Meistaradeildin: Ótrúleg dramatík í Írlandi er Víkingar duttu úr leik – Nikolaj klikkaði á víti á 98. mínútu

Meistaradeildin: Ótrúleg dramatík í Írlandi er Víkingar duttu úr leik – Nikolaj klikkaði á víti á 98. mínútu