fbpx
Þriðjudagur 11.febrúar 2025
433

Barcelona að klára fyrstu kaup sín í janúarglugganum

Bjarni Helgason
Fimmtudaginn 4. janúar 2018 16:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yerry Mina er að ganga til liðs við Barcelona en þetta fullyrða spænskir fjölmiðlar í dag.

Þessi 23 ára gamli varnarmaður kemur til félagsins frá Palmeiras í Brasilíu en hann er frá Kólumbíu.

Félagið sér hann sem arftaka Javier Mascherano sem er að öllum líkindum að yfirgefa félagið.

Börsungar ætla sér stóra hluti í glugganum en Philippe Coutinho, sóknarmaður Liverpool er sagður efstur á óskalista félagsins.

Félagið undirbýr nú 110 milljón punda tilboð í hann en Liverpool vill fá að minnsta kosti 130 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fljótur að eyða aðgangi sínum á stefnumótaforriti eftir að málið fór í fréttirnar

Fljótur að eyða aðgangi sínum á stefnumótaforriti eftir að málið fór í fréttirnar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óttast það að United falli á næstu leiktíð ef Amorim styrkir ekki þessar fimm stöður í sumar

Óttast það að United falli á næstu leiktíð ef Amorim styrkir ekki þessar fimm stöður í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

City til í að henda 30 milljörðum á borðið til að fá tvo leikmenn úr sama liðinu

City til í að henda 30 milljörðum á borðið til að fá tvo leikmenn úr sama liðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fóru í stutta gönguferð en var brugðið við að sjá allan viðbjóðinn – Tóku allt upp á myndband

Fóru í stutta gönguferð en var brugðið við að sjá allan viðbjóðinn – Tóku allt upp á myndband
433Sport
Í gær

Hrukku í kút í beinni útsendingu í gær þegar lamið var á glerið – „Rúnkari“

Hrukku í kút í beinni útsendingu í gær þegar lamið var á glerið – „Rúnkari“
433Sport
Í gær

Gert ráð fyrir tæplega 300 áhorfendum á heimaleik Víkings í Finnlandi

Gert ráð fyrir tæplega 300 áhorfendum á heimaleik Víkings í Finnlandi