fbpx
Þriðjudagur 25.febrúar 2025
433

Byrjunarlið Everton og Leicester – Gylfi byrjar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 31. janúar 2018 18:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton tekur á móti Leicester í ensku úrvalsdeildinni í kvöld klukkan 19:45 og eru byrjunarliðin klár.

Everton hefur verið að klifra upp töfluna í undanförnum leikjum og situr sem stendur í níunda sæti deildarinnar með 28 stig.

Leicester er í sjöunda sætinu með 34 stig og getur brúað bilið á Arsenal í fimm stig, með sigri í kvöld.

Byrjunarliðin má sjá hér fyrir neðan.

Everton: Pickford, Coleman, Jagielka, Keane, Martina, Davies, Gueye, Walcott, Rooney, Sigurdsson, Niasse

Leicester: Schmeichel, Amartey, Dragovic, Maguire, Chilwell, Albrighton, Ndidi, James, Gray, Okazaki, Vardy

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Heimsfrægur maður fylgdist stjarfur með Væb tryggja sér farmiða í lokakeppni Eurovison

Heimsfrægur maður fylgdist stjarfur með Væb tryggja sér farmiða í lokakeppni Eurovison
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skíðaferð Heimis vekur umtal – „Er þetta faglegt? Fá leikmenn frí“

Skíðaferð Heimis vekur umtal – „Er þetta faglegt? Fá leikmenn frí“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu atvik frá helginni – Messi var steinhissa þegar hann fékk þetta í andlitið

Sjáðu atvik frá helginni – Messi var steinhissa þegar hann fékk þetta í andlitið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sigur og tap hjá Íslandi

Sigur og tap hjá Íslandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Salah elskar sunnudaga

Salah elskar sunnudaga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ten Hag rýfur þögnina – „Gott er ekki nógu gott“

Ten Hag rýfur þögnina – „Gott er ekki nógu gott“