Pierre-Emerick Aubameyang er gengin til liðs við Arsenal en þetta var tilkynnt núna rétt í þessu.
Hann kemur til félagsins frá Borussia Dortmund og er kaupverðið í kringum 55 milljónir punda.
Aubameyang skrifar undir þriggja og hálfs árs samning við enska félagið og mun þéna í kringum 180.000 pund samkvæmt miðlum á Englandi.
Síðan tímabilið 2015-16 hefur Aubameyang skorað 100 mörk í Þýskalandi, 45 mörkum meira en Alexis Sanchez sem gekk til liðs við Manchester United fyrr í þessum mánuði.
Tölfræði yfir þetta má sjá hér fyrir neðan.
.@Aubameyang7 scored 100 goals for @BVB since the start of 15-16 season, 45 more goals than any player has scored for @Arsenal in this period
100 Pierre-Emerick Aubameyang
55 Alexis Sanchez
47 Olivier Giroud
32 Theo Walcott
24 Mesut Ozil pic.twitter.com/lIp4Sj9Bq2— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) January 31, 2018