fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
433

Myndband: Laporte í Manchester

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. janúar 2018 10:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola verður búinn að eyða 450 milljónum punda í leikmenn hjá Manchester City á næstu klukkustundum.

Manchester City er að ganga frá kaupum á Aymeric Laporte miðverði Athetlic Bilbao.

City borgaði í gær klásúlu í samningi hans sem er 57 milljónir punda. Verður hann dýrasti leikmaður í sögu City.

Þessi 23 ára varnarmaður verður næst dýrasti dvarnarmaður í sögu fótboltans. Aðeins Virgil van Dijk er dýrari.

Laporte er mættur til Manchester eins og sjá má hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Van Dijk gat valið á milli Manchester City og Chelsea

Van Dijk gat valið á milli Manchester City og Chelsea
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nýtt ofurpar staðfest: Frumsýndi kærustuna á virtum viðburði – Sjáðu myndina

Nýtt ofurpar staðfest: Frumsýndi kærustuna á virtum viðburði – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Landsleikirnir gerðir upp og Adam Páls í beinni frá Ítalíu

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Landsleikirnir gerðir upp og Adam Páls í beinni frá Ítalíu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir að verkefnið taki Amorim marga mánuði

Segir að verkefnið taki Amorim marga mánuði
433Sport
Í gær

Fjarvera Hareide í dag vekur athygli – Þorvaldur lætur ekki ná í sig til að ræða framtíðina

Fjarvera Hareide í dag vekur athygli – Þorvaldur lætur ekki ná í sig til að ræða framtíðina
433Sport
Í gær

Eyþór Wöhler og KR rifta samningi

Eyþór Wöhler og KR rifta samningi