fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
433

Yfirlýsing West Brom – Livermore varð reiður þegar rætt var um andlát stráksins

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. janúar 2018 15:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Brom hefur staðfest að stuðningsmaður West Ham hafi gert grín að dauða stráks, Jake Livermore í gær.

Þessi 28 ára miðjumaður var tekinn af velli í leiknum og sast á varamannabekknum. Hann varð hins vegar allt í einu brjálaður.

Hann ætlaði að hjóla í stuðningsmann West Ham en að lokum tókst að stoppa hann. Livermore og kærasta hans misstu barnið sitt eftir fæðingu árið 2013 og fór Livermore langt niður.

Yfirlýsing West Brom:
Eftir sögusagnir í fjölmiðlum vill West Brom koma málinu á hreint varðandi Jake Livermore.

Eftir að hafa verið tekinn af velli var orðum hreytt í hann sem hann hlustaði ekki. Hann ákvað hins vegar að fara að þeim stuðningsmanni sem ákvað að tala um andlát stráksins hans.

Félagið vill þakka öllum knattspyrnuáhugamönnum sem skilja það hvernig hann brást við, það voru engin líkamleg átök áður en Jake fór af vettvangi.

Jake er frábær einstaklingur sem hefur stuðning félagsins og hann vill koma því á framfæri að þessi yfirlýsing eru endalok þessa máls.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guardiola viðurkennir að hafa hugsað sig um – Fjögur töp í röð hjálpuðu til

Guardiola viðurkennir að hafa hugsað sig um – Fjögur töp í röð hjálpuðu til
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lykilmaður Arsenal frá í marga mánuði

Lykilmaður Arsenal frá í marga mánuði
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Virðist ekki sjá eftir ummælunum en baðst ‘afsökunar’ – ,,Hann er 30 ára gamall“

Virðist ekki sjá eftir ummælunum en baðst ‘afsökunar’ – ,,Hann er 30 ára gamall“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Adam Ægir í ítarlegu viðtali: Hæðir og lægðir á fyrstu mánuðunum erlendis – „Eins og staðan er núna er alveg erfitt að labba um göturnar“

Adam Ægir í ítarlegu viðtali: Hæðir og lægðir á fyrstu mánuðunum erlendis – „Eins og staðan er núna er alveg erfitt að labba um göturnar“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Van Dijk gat valið á milli Manchester City og Chelsea

Van Dijk gat valið á milli Manchester City og Chelsea
433Sport
Í gær

Breiðablik hefur áhuga á Benedikt Warén

Breiðablik hefur áhuga á Benedikt Warén
433Sport
Í gær

Fjarvera Hareide í dag vekur athygli – Þorvaldur lætur ekki ná í sig til að ræða framtíðina

Fjarvera Hareide í dag vekur athygli – Þorvaldur lætur ekki ná í sig til að ræða framtíðina