fbpx
Sunnudagur 16.mars 2025
433

Var í sjokki eftir að hafa æft með Luke Shaw í fyrsta sinn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. janúar 2018 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Axel Tuanzebe varnarmaður Manchester United var í sjokki eftir að hafa æft með Luke Shwaw í fyrsta sinn.

Tuanzebe segir að það hafi verið ómögulegt að stoppa Shaw og hann hafi verið gott fordæmi fyrir sig.

,,Þú gleymir því ekki þegar þú æfir í fyrsta sinn með aðalliðinu, ég, Rashford og Devonte Redmond vorum boðaðir á æfingu. Þetta er ein erfiðasta æfing lífs míns,“ sagði Tuanzebe.

,,Ég var í U18 ára liðinu, við vorum að halda bolta og þetta var rosalega erfitt.“

,,Ég man eftir Luke Shaw á þessari æfingu, ég var í sjokki. Maður komst ekki nálægt honum, hann var algjör sprengja. Það var magnað.“

,,Eftir það var hann sá maður sem ég horfði til og ég ætlaði að ná honum, hann er svo sterkur og snöggur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu færsluna: Pogba mikill aðdáandi leikmanns United – ,,Goðsögn“

Sjáðu færsluna: Pogba mikill aðdáandi leikmanns United – ,,Goðsögn“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Keyrði á 160 kílómetra hraða með blöðru í munninum – Konan var með símann á lofti

Keyrði á 160 kílómetra hraða með blöðru í munninum – Konan var með símann á lofti
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þarf 72 mörk til viðbótar

Þarf 72 mörk til viðbótar
433Sport
Í gær

Þetta hefur mikið að segja um hvort hann fari til Arsenal

Þetta hefur mikið að segja um hvort hann fari til Arsenal
433Sport
Í gær

Sjáðu hvað Rashford setti á Instagram eftir að hann var valinn í hópinn

Sjáðu hvað Rashford setti á Instagram eftir að hann var valinn í hópinn
433Sport
Í gær

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel með enska landsliðið

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel með enska landsliðið
433Sport
Í gær

Real Madrid vill kaupa Enzo og Chelsea er til í að skoða skipti á leikmönnum

Real Madrid vill kaupa Enzo og Chelsea er til í að skoða skipti á leikmönnum