fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
433

Valdes stendur við loforð sitt – Hefur látið sig hverfa

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. janúar 2018 10:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Victor Valdes fyrrum markvörður Barcelona og Manchester United hefur staðið við loforð sitt.

Valdes hafði alltaf sagt að þegar ferilinn væri á enda myndi hann láta sig hverfa úr sviðsljósinu.

Markvörðurinn hefur ákveðið að henda hönskunum í hilluna og í kjölfarið fór hann úr sviðsljósinu.

Valdes ákvað að eyða öllum samfélagsmiðla síðum og ætlar að eyða tíma með fjölskyldu sinni.

,,Þegar ég hætti þá mun ég hætta öllu, ég verð með börnunum og kenni þeim hvað þau geta orðið,“ sagði Valdes fyrir þremur árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Brjáluð í beinni yfir þeim ummælum sem Sir Jim Ratcliffe lét falla um konurnar í vikunni

Brjáluð í beinni yfir þeim ummælum sem Sir Jim Ratcliffe lét falla um konurnar í vikunni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bruno uppljóstrar því að hann hafi verið nálægt því að fara frá United

Bruno uppljóstrar því að hann hafi verið nálægt því að fara frá United
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Voru á ótrúlegan hátt ranglega sakaðir um að hafa heimsótt Barnaníðseyjuna

Voru á ótrúlegan hátt ranglega sakaðir um að hafa heimsótt Barnaníðseyjuna
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Var Maradona í raun og veru myrtur?

Var Maradona í raun og veru myrtur?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ratcliffe boðar niðurskurð í launum leikmanna – Ætlar að breyta því hvernig leikmenn fá borgað

Ratcliffe boðar niðurskurð í launum leikmanna – Ætlar að breyta því hvernig leikmenn fá borgað
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Droppaði bombu í beinni – Minntist á mennina sem héldu framhjá með ömmu og konu bróður síns

Droppaði bombu í beinni – Minntist á mennina sem héldu framhjá með ömmu og konu bróður síns
433Sport
Í gær

Þýski landsliðsmaðurinn gæti farið frítt til Arsenal

Þýski landsliðsmaðurinn gæti farið frítt til Arsenal
433Sport
Í gær

Ísland mætir Úkraínu á morgun

Ísland mætir Úkraínu á morgun