fbpx
Sunnudagur 16.mars 2025
433

Arsene Wenger: Þetta var ekki neitt neitt

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. janúar 2018 22:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal tók á móti Chelsea í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld en leiknum lauk með 2-2 jafntefli.

Jack Wilshere kom Arsenal yfir á 67. mínútu en Eden Hazard jafnaði metin fyrir gestina, fjórum mínútum síðar með marki úr vítaspyrnu.

Marcos Alonso kom Chelsea svo yfir á 84. mínútu áður en Hector Bellerin jafnaði metin fyrir heimamenn í uppbótartíma og lokatölur því 2-2.

Arsene Wenger, stjóri Arsenal var ósáttur með dómara leiksins og vítaspyrnuna sem Chelsea fékk.

„Þetta var ótrúlegur leikur. Enn og aftur dæmdi dómarinn gegn okkur þegar að Hazard fékk víti. Við þurfum að fara reikna með því í undirbúningi fyrir leiki að dómarinn muni dæma á móti okkar,“ sagði Wenger.

„Fólk fékk að sjá góðar fótbolta og slæmar dómaraákvarðanir í kvöld. Ég vil ekki tala um einstaka ákvarðanir, þá verð ég bara pirraður og kemst í uppnám.“

„Vítið á Hazard? Þetta var ekki neitt neitt,“ sagði Wenger að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Frábær sigur Brentford

England: Frábær sigur Brentford
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Landsþekktur einstaklingur lést aðeins 47 ára gamall – Fannst látinn fyrir utan eigið heimili

Landsþekktur einstaklingur lést aðeins 47 ára gamall – Fannst látinn fyrir utan eigið heimili
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal að stækka við sig

Arsenal að stækka við sig
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu færsluna: Pogba mikill aðdáandi leikmanns United – ,,Goðsögn“

Sjáðu færsluna: Pogba mikill aðdáandi leikmanns United – ,,Goðsögn“
433Sport
Í gær

Segir að slagurinn við Manchester United hafi verið ósanngjarn – ,,Áttum þetta ekki skilið“

Segir að slagurinn við Manchester United hafi verið ósanngjarn – ,,Áttum þetta ekki skilið“
433Sport
Í gær

Ákvörðunin hafi komið á óvart – „Hann er að undirbúa það“

Ákvörðunin hafi komið á óvart – „Hann er að undirbúa það“
433Sport
Í gær

Breytingar á knattspyrnulögum á Íslandi – Markverðir fá átta sekúndur

Breytingar á knattspyrnulögum á Íslandi – Markverðir fá átta sekúndur
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?