fbpx
Miðvikudagur 23.apríl 2025
433

U17 ára landsliðið í 7. sæti í Hvíta-Rússlandi

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 28. janúar 2018 13:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

U17 ára landslið Ísland lenti í 7. sæti á móti í Hvíta-Rússlandi sem lauk í morgun.

Liðið lék gegn Moldóva í leik um 7. sætið en leiknum lauk með 3-0 sigri Íslands þar sem að þeir Jóhann Árni Gunnarsson, Arnór Ingi Kristinsson og Davíð Snær Jóhannsson sem skoruðu mörkin.

Ísland náði góðum árangri á mótinu en liðið vann Rússland, Slóvakíu og Litháen en tapaði fyrir Ísrael.

Mótið var liður í undirbúningi liðsins fyrir milliriðla í undankeppni EM 2018.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Var við það að brotna niður þegar hann ræddi við menn eftir afrekið í gær – Sjáðu ræðuna

Var við það að brotna niður þegar hann ræddi við menn eftir afrekið í gær – Sjáðu ræðuna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ótrúleg ummæli í beinni – „„Farðu niður götuna hlunkur og fáðu þér franskar“

Ótrúleg ummæli í beinni – „„Farðu niður götuna hlunkur og fáðu þér franskar“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Framtíðin verður brátt ljós – Fær yfir tvo milljarða fyrir þrjú ár

Framtíðin verður brátt ljós – Fær yfir tvo milljarða fyrir þrjú ár
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rashford þráir heitt að þetta verði niðurstaðan í sumar

Rashford þráir heitt að þetta verði niðurstaðan í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum leikmenn Arsenal mætast á hliðarlínunni

Fyrrum leikmenn Arsenal mætast á hliðarlínunni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Láta sig dreyma um að sækja ungstirnið til Manchester

Láta sig dreyma um að sækja ungstirnið til Manchester