fbpx
Mánudagur 13.janúar 2025
433

Þýska sambandið bað Cardiff um að meiða ekki Sane

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 28. janúar 2018 18:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er komið áfram í næstu umferð enska bikarsins en liðið heimsótti Cardiff i dag.

Cardiff var án Arons Einars Gunnarssonar sem er enn að jafna sig eftir aðgerð á ökkla. Bæði mörk City komu í fyrri hálfleik en Kevin de Bruyne skoraði glæsilegt mark úr aukaspyrnu. Varnarveggur Cardiff hoppaði og De Bruyne renndi boltanum undir hann og í netið.

Raheem Sterling skoraði svo annað mark City með skalla og þar með var sigurinn í höfn. Cardiff átti góða sprett í síðari hálfleik en tókst ekki að skora mark til að hleypa alvöru lífi í leikinn.

Leroy Sane var sparkaður hressilega niður í fyrri hálfleik og fór af velli í hálfleik.

,,Hey Cardiff, bara að láta ykkur vita að við eigum mikilvægt mót í sumar. Ekki meiða leikmennina okkar,“ sagði þýska knattspyrnusambandið á Twitter.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nýtt félag setur Mainoo á óskalistann sinn

Nýtt félag setur Mainoo á óskalistann sinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Markvörður Manchester United skráði sig í sögubækurnar með þessu í gær

Markvörður Manchester United skráði sig í sögubækurnar með þessu í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Árbæingar staðfesta komu Eyþórs – „Hér er allt til staðar“

Árbæingar staðfesta komu Eyþórs – „Hér er allt til staðar“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Amorim gat hvorki játað né neitað

Amorim gat hvorki játað né neitað
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Margir á því að Maguire hafi sagt þetta í reiðiskasti í gær

Sjáðu myndbandið: Margir á því að Maguire hafi sagt þetta í reiðiskasti í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sýnir viðurstyggileg skilaboð sem hún fékk í gær – „Ég vona að þú missir fóstur“

Sýnir viðurstyggileg skilaboð sem hún fékk í gær – „Ég vona að þú missir fóstur“
433Sport
Í gær

Bjarki hyggst ekki gera þetta aftur eftir upplifun sína á dögunum – „Fer ekki aftur nema í eitthvað svona“

Bjarki hyggst ekki gera þetta aftur eftir upplifun sína á dögunum – „Fer ekki aftur nema í eitthvað svona“
433Sport
Í gær

Staðfestir áhuga Manchester City – ,,Vonum að hann verði áfram“

Staðfestir áhuga Manchester City – ,,Vonum að hann verði áfram“
433Sport
Í gær

England: Arsenal úr leik eftir tap í vítakeppni

England: Arsenal úr leik eftir tap í vítakeppni
433Sport
Í gær

Benoný fékk sénsinn gegn úrvalsdeildarfélagi

Benoný fékk sénsinn gegn úrvalsdeildarfélagi