fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024
433

De Bruyne og Sterling kláruðu Cardiff sem var án Arons

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 28. janúar 2018 17:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er komið áfram í næstu umferð enska bikarsins en liðið heimsótti Cardiff i dag.

Cardiff var án Arons Einars Gunnarssonar sem er enn að jafna sig eftir aðgerð á ökkla.

Bæði mörk City komu í fyrri hálfleik en Kevin de Bruyne skoraði glæsilegt mark úr aukaspyrnu. Varnarveggur Cardiff hoppaði og De Bruyne renndi boltanum undir hann og í netið.

Raheem Sterling skoraði svo annað mark City með skalla og þar með var sigurinn í höfn

Cardiff átti góða sprett í síðari hálfleik en tókst ekki að skora mark til að hleypa alvöru lífi í leikinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Arteta spurður að því hvort hann ætli að bregðast við áfallinu á leikmannamarkaðnum

Arteta spurður að því hvort hann ætli að bregðast við áfallinu á leikmannamarkaðnum
433
Fyrir 2 dögum

Valdi hóp til æfinga á nýju ári

Valdi hóp til æfinga á nýju ári
433Sport
Fyrir 2 dögum

Víkingur kaupir Stíg frá Ítalíu

Víkingur kaupir Stíg frá Ítalíu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þungt högg fyrir Arsenal

Þungt högg fyrir Arsenal