fbpx
Sunnudagur 26.janúar 2025
433

Ronaldo: Ég er ennþá myndarlegur

Bjarni Helgason
Laugardaginn 27. janúar 2018 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo, sóknarmaður Real Madrid fékk ljótan skurð í andlitið á dögunum í 7-1 sigri liðsins á Deportivo.

Hann lenti í samstuði þegar hann skoraði sjötta mark Real í leiknum og var með svakalegt glóðurauga í vikunni sem lið.

Ronaldo er hins vegar klár í slaginn gegn Valencia en liðin mætast í spænsku úrvalsdeildinni í dag klukkan 15:15.

„Það er oft togað og slegið í mig á vellinum þegar andstæðingurinn reynir að stoppa mig, í þetta skiptið var ég ekki svo heppinn,“ sagði Ronaldo.

„Mér líður betur núna, ég er ánægður, ég er ennþá myndarlegur og ég sé vel þannig að það er ekkert vandamál,“ sagði Ronaldo að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Arsenal og Liverpool með sigra – Bournemouth burstaði Forest

England: Arsenal og Liverpool með sigra – Bournemouth burstaði Forest
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester City og Chelsea – Marmoush byrjar

Byrjunarlið Manchester City og Chelsea – Marmoush byrjar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir að stjarnan sé ánægð hjá félaginu – Gæti orðið sá dýrasti í sögunni

Segir að stjarnan sé ánægð hjá félaginu – Gæti orðið sá dýrasti í sögunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arteta færir stuðningsmönnum frábærar fréttir: ,,Hann er nálægt því að æfa með okkur“

Arteta færir stuðningsmönnum frábærar fréttir: ,,Hann er nálægt því að æfa með okkur“
433Sport
Í gær

Staðfesta komu Walker

Staðfesta komu Walker
433Sport
Í gær

Kastaði eiginkonunni í jörðina og sparkaði í höfuð hennar – Lögregla dró hann dauðadrukkinn fram úr rúminu til að handtaka hann

Kastaði eiginkonunni í jörðina og sparkaði í höfuð hennar – Lögregla dró hann dauðadrukkinn fram úr rúminu til að handtaka hann