fbpx
Sunnudagur 26.janúar 2025
433

Öruggt hjá Real Madrid gegn Valencia

Bjarni Helgason
Laugardaginn 27. janúar 2018 17:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valencia tók á móti Real Madrid í spænsku La Liga í dag en leiknum lauk með 4-1 sigri gestanna.

Cristiano Ronaldo skoraði tvívegis fyrir gestina í fyrri hálfleik en bæði mörkin komu af vítapunktinum.

Santi Mina minnkaði muninn fyrir Valencia á 58. mínútu en þeir Marcelo og Toni Kroos skorðu tvívegis fyrir Madrid undir lok leiksins og niðurstaðan því 4-1 sigur gestanna.

Real er áfram í fjórða sæti deildarinnar með 38 stig, tveimur stigum á eftir Valencia sem er í þriðja sætinu og 16 stigum á eftir Barcelona sem er á toppnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Arsenal og Liverpool með sigra – Bournemouth burstaði Forest

England: Arsenal og Liverpool með sigra – Bournemouth burstaði Forest
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester City og Chelsea – Marmoush byrjar

Byrjunarlið Manchester City og Chelsea – Marmoush byrjar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir að stjarnan sé ánægð hjá félaginu – Gæti orðið sá dýrasti í sögunni

Segir að stjarnan sé ánægð hjá félaginu – Gæti orðið sá dýrasti í sögunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arteta færir stuðningsmönnum frábærar fréttir: ,,Hann er nálægt því að æfa með okkur“

Arteta færir stuðningsmönnum frábærar fréttir: ,,Hann er nálægt því að æfa með okkur“
433Sport
Í gær

Staðfesta komu Walker

Staðfesta komu Walker
433Sport
Í gær

Kastaði eiginkonunni í jörðina og sparkaði í höfuð hennar – Lögregla dró hann dauðadrukkinn fram úr rúminu til að handtaka hann

Kastaði eiginkonunni í jörðina og sparkaði í höfuð hennar – Lögregla dró hann dauðadrukkinn fram úr rúminu til að handtaka hann