fbpx
Sunnudagur 26.janúar 2025
433

Mynd: Auga Ronaldo illa farið

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. janúar 2018 16:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo leikmaður Real Madrid er að jafna sig eftir höfuðhögg um síðustu helgi.

Ronaldo fékk höggið í sigri Real Madrid við augað.

Talsvert blæddi úr Ronaldo sem er með saum við auga sitt og þá er það talsvert rautt.

Ronaldo lék ekki með Real Madrid í tapi gegn Leganes í bikarnum í vikunni.

Auga hans má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Arsenal og Liverpool með sigra – Bournemouth burstaði Forest

England: Arsenal og Liverpool með sigra – Bournemouth burstaði Forest
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester City og Chelsea – Marmoush byrjar

Byrjunarlið Manchester City og Chelsea – Marmoush byrjar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir að stjarnan sé ánægð hjá félaginu – Gæti orðið sá dýrasti í sögunni

Segir að stjarnan sé ánægð hjá félaginu – Gæti orðið sá dýrasti í sögunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arteta færir stuðningsmönnum frábærar fréttir: ,,Hann er nálægt því að æfa með okkur“

Arteta færir stuðningsmönnum frábærar fréttir: ,,Hann er nálægt því að æfa með okkur“
433Sport
Í gær

Staðfesta komu Walker

Staðfesta komu Walker
433Sport
Í gær

Kastaði eiginkonunni í jörðina og sparkaði í höfuð hennar – Lögregla dró hann dauðadrukkinn fram úr rúminu til að handtaka hann

Kastaði eiginkonunni í jörðina og sparkaði í höfuð hennar – Lögregla dró hann dauðadrukkinn fram úr rúminu til að handtaka hann