fbpx
Þriðjudagur 04.febrúar 2025
433

Coutinho sáttur með frumraun sína með Barcelona

Bjarni Helgason
Föstudaginn 26. janúar 2018 10:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Philippe Coutinho spilaði sinn fyrsta leik fyrir Barcelona í gær þegar liðið vann 2-0 sigur á Espanyol.

Coutinho kom inná sem varamaður fyrir Andres Iniesta á 68. mínútu en þetta var hans fyrsti leikur fyrir Börsunga síðan hann kom til félagsins frá Liverpool.

Barcelona borgaði 142 milljónir punda fyrir hann en Coutinho stóð sig vel í sínum fyrsta leik og voru stuðningsmenn liðsins ánægðir með hann.

„Ég er var aðeins stressaður áður en ég kom inná en stuðningsmennirnir tóku gríðarlega vel á móti mér og það róaði mig niður,“ sagði Coutinho.

„Þetta var sérstakt kvöld fyrir mig en það sem mestu máli skiptir er að við náðum í úrslit og erum komnir áfram í undanúrslitin.“

„Ég er ánægður með mína frammistöðu og mér fannst ég komast vel frá mínu,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ronaldo með sleggjur í nýju viðtali – Ræðir um ömurlega þjálfara á ferlinum og fer yfir hver er bestur í sögunni

Ronaldo með sleggjur í nýju viðtali – Ræðir um ömurlega þjálfara á ferlinum og fer yfir hver er bestur í sögunni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nánast fimmtugur Beckham setur allt á hliðina – Situr fyrir á brókinni og skilur lítið eftir fyrir ímyndunaraflið

Nánast fimmtugur Beckham setur allt á hliðina – Situr fyrir á brókinni og skilur lítið eftir fyrir ímyndunaraflið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal trylltir – Gátu fengið Watkins og vissu hvað þyrfti að borga

Stuðningsmenn Arsenal trylltir – Gátu fengið Watkins og vissu hvað þyrfti að borga
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Félag í neðstu deild vill ráða Steven Gerrard til starfa

Félag í neðstu deild vill ráða Steven Gerrard til starfa
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Söðlar um innan Bestu deildarinnar

Söðlar um innan Bestu deildarinnar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Holding skiptir um félag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Willian að snúa aftur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fer frá United og aftur til Hollands

Fer frá United og aftur til Hollands
433
Fyrir 21 klukkutímum

Chelsea aftur í Meistaradeildarsæti með sigri í Lundúnaslag

Chelsea aftur í Meistaradeildarsæti með sigri í Lundúnaslag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Markús Páll mættur til Ítalíu

Markús Páll mættur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Staðfesta komu Asensio

Staðfesta komu Asensio