fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
433

Coutinho sáttur með frumraun sína með Barcelona

Bjarni Helgason
Föstudaginn 26. janúar 2018 10:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Philippe Coutinho spilaði sinn fyrsta leik fyrir Barcelona í gær þegar liðið vann 2-0 sigur á Espanyol.

Coutinho kom inná sem varamaður fyrir Andres Iniesta á 68. mínútu en þetta var hans fyrsti leikur fyrir Börsunga síðan hann kom til félagsins frá Liverpool.

Barcelona borgaði 142 milljónir punda fyrir hann en Coutinho stóð sig vel í sínum fyrsta leik og voru stuðningsmenn liðsins ánægðir með hann.

„Ég er var aðeins stressaður áður en ég kom inná en stuðningsmennirnir tóku gríðarlega vel á móti mér og það róaði mig niður,“ sagði Coutinho.

„Þetta var sérstakt kvöld fyrir mig en það sem mestu máli skiptir er að við náðum í úrslit og erum komnir áfram í undanúrslitin.“

„Ég er ánægður með mína frammistöðu og mér fannst ég komast vel frá mínu,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433
Fyrir 7 klukkutímum

Grótta fær tvo leikmenn sem koma frá KR og Fram

Grótta fær tvo leikmenn sem koma frá KR og Fram
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Velta fyrir sér vali Arnars á tengdasyni tvíburabróður síns

Velta fyrir sér vali Arnars á tengdasyni tvíburabróður síns
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Skilaboð um dómarann á boltanum hans Bruno vekja kátínu

Skilaboð um dómarann á boltanum hans Bruno vekja kátínu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Brjáluð í beinni yfir þeim ummælum sem Sir Jim Ratcliffe lét falla um konurnar í vikunni

Brjáluð í beinni yfir þeim ummælum sem Sir Jim Ratcliffe lét falla um konurnar í vikunni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Var Maradona í raun og veru myrtur?

Var Maradona í raun og veru myrtur?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Undanúrslit Lengjubikarsins hefjast í kvöld – Aðeins lið úr Reykjavík sem komust áfram

Undanúrslit Lengjubikarsins hefjast í kvöld – Aðeins lið úr Reykjavík sem komust áfram