fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024
433

Skotmark Liverpool segist ekki hafa heyrt í Jurgen Klopp

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 25. janúar 2018 16:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luan, sóknarmaður Gremio vill ekki tjá sig um það hvort að hann sé á leiðinni til Liverpool.

Leikmaðurinn er með klásúlu í samningi sínum sem gerir honum kleift að yfirgefa félagið fyrir 15,75 milljónir punda.

Hann hefur skorað 18 mörk í 51 leik fyrir Gremio og efur verið orðaður við Liverpool að undanförnu.

„Ef ég vissi eitthvað, þá myndi ég segja ykkur það. Ef það væri eitthvað í gangi þá myndi ég láta ykkur vita,“ sagði Luan.

„Ég hef ekki heyrt í neinum frá Liverpool sem eru góðar fréttir fyrir Gremio því það bendir allt til þess að ég verði hérna áfram,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bálreiður Keane bauð manninum að hitta sig eftir vinnu – ,,Ég bíð eftir þér á bílastæðinu“

Bálreiður Keane bauð manninum að hitta sig eftir vinnu – ,,Ég bíð eftir þér á bílastæðinu“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fær lítið sem ekkert að spila en er gríðarlega mikilvægur – ,,Einn besti liðsfélagi sem ég hef átt“

Fær lítið sem ekkert að spila en er gríðarlega mikilvægur – ,,Einn besti liðsfélagi sem ég hef átt“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu myndina sem allir eru að tala um – Gerði VAR enn ein mistökin?

Sjáðu myndina sem allir eru að tala um – Gerði VAR enn ein mistökin?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Liverpool lenti í vandræðum en Salah kom til bjargar

England: Liverpool lenti í vandræðum en Salah kom til bjargar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjunarlið Southampton og Liverpool – Bradley byrjar

Byrjunarlið Southampton og Liverpool – Bradley byrjar
433Sport
Í gær

Adam: „Mér finnst umræðan um Val oft svolítið skrýtin“

Adam: „Mér finnst umræðan um Val oft svolítið skrýtin“