Dregið var í Þjóðardeild UEFA í fyrsta sinn í dag en um er að ræða nýja keppni sem gefur möguleika á að tryggja sig inn á Evrópumótið. Ísland er í A-deild sem er sterkasta deildin.
Ísland verður í riðli 2 með tveimur stórþjóðum en um er að ræða Sviss og Belgíu.
Ísland og Belgía mættust síðast í æfingarleik ytra seint á árinu 2014.
Þar tapaði Íslan 3-1 en Alfreð Finnbogason skoraði mark Íslands í leiknum.
Mörkin úr leiknum má sjá hér að neðan.