fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
433

L’Equipe: Neymar tilbúinn að taka á sig launalækkun fyrir Real Madrid

Bjarni Helgason
Miðvikudaginn 24. janúar 2018 16:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neymar, sóknarmaður PSG í Frakklandi er tilbúinn að taka á sig launalækkun til þess að komast til Real Madrid en það er L’Equipe sem greinir frá þessu.

Leikmaðurinn gekk til liðs við PSG í sumar en franska félagið borgaði Barcelona tæplega 200 milljónir punda fyrir hann.

Hann er sagður ósáttur í Frakklandi og vill nú komast aftur til Spánar en hann hefur verið frábær fyrir PSG á þessari leiktíð.

Neymar hefur skorað 24 mörk í 23 leikjum fyrir PSG, ásamt því að leggja upp önnur 14 en PSG situr á toppi deildarinnar í Frakklandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Óli Valur keyptur til Breiðabliks

Óli Valur keyptur til Breiðabliks
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þungt að sjá Aron fara út af – Telur að þetta hafi farið í gegnum huga hans

Þungt að sjá Aron fara út af – Telur að þetta hafi farið í gegnum huga hans
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Virðist ekki sjá eftir ummælunum en baðst ‘afsökunar’ – ,,Hann er 30 ára gamall“

Virðist ekki sjá eftir ummælunum en baðst ‘afsökunar’ – ,,Hann er 30 ára gamall“
433Sport
Í gær

Real Madrid telur sig í góðri stöðu þrátt fyrir áhuga United

Real Madrid telur sig í góðri stöðu þrátt fyrir áhuga United
433Sport
Í gær

Juventus hefur áhuga og Chilwell líklegur til þess að fara

Juventus hefur áhuga og Chilwell líklegur til þess að fara