fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025
433

L’Equipe: Neymar tilbúinn að taka á sig launalækkun fyrir Real Madrid

Bjarni Helgason
Miðvikudaginn 24. janúar 2018 16:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neymar, sóknarmaður PSG í Frakklandi er tilbúinn að taka á sig launalækkun til þess að komast til Real Madrid en það er L’Equipe sem greinir frá þessu.

Leikmaðurinn gekk til liðs við PSG í sumar en franska félagið borgaði Barcelona tæplega 200 milljónir punda fyrir hann.

Hann er sagður ósáttur í Frakklandi og vill nú komast aftur til Spánar en hann hefur verið frábær fyrir PSG á þessari leiktíð.

Neymar hefur skorað 24 mörk í 23 leikjum fyrir PSG, ásamt því að leggja upp önnur 14 en PSG situr á toppi deildarinnar í Frakklandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Allar líkur á að hann fari – Verið orðaður við Arsenal

Allar líkur á að hann fari – Verið orðaður við Arsenal
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Víkingi refsað enn á ný – Sektin hækkar vegna breytinga á ákvæði

Víkingi refsað enn á ný – Sektin hækkar vegna breytinga á ákvæði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þrír kostir á borðinu fyrir undrabarnið – Tekur sér sinn tíma

Þrír kostir á borðinu fyrir undrabarnið – Tekur sér sinn tíma
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Varð bálreiður eftir þessi ummæli stuðningsmanns í gær – Myndband

Varð bálreiður eftir þessi ummæli stuðningsmanns í gær – Myndband
433Sport
Í gær

Segist ekki þurfa að ná topp fjórum á tímabilinu – Voru um tíma bendlaðir við titilbaráttu

Segist ekki þurfa að ná topp fjórum á tímabilinu – Voru um tíma bendlaðir við titilbaráttu
433Sport
Í gær

Faðir Slot ekki hrifinn: ,,Ekki eins spennandi og aðrir leikir Liverpool“

Faðir Slot ekki hrifinn: ,,Ekki eins spennandi og aðrir leikir Liverpool“