Manchester United er áfram tekjushæsta knattspyrnufélag í heimi en það er Deloitte sem tekur saman.
United þénaði 676 milljónir punda á síðustu leiktíð, þrátt fyrir að hafa verið í Evrópudeildinni.
Tekjur United aukist nálægt 100 milljónu punda á milli leiktíða.
Real Madrid tekur fram úr Barcelona og situr nú í öðru sæti yfir tekjur knattspyrnufélaga.
Arsenal fer upp um eitt sæti en Chelsea og Liverpool standa í stað á milli ára.
20 tekjuhæstu félögin má sjá hér að neðan.