fbpx
Miðvikudagur 25.desember 2024
433

Er þetta maðurinn sem City kaupir í janúar?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. janúar 2018 09:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu hefur opnað á nýjan leik.

Það má því búast við svakalegu fjöri næstu daga.

—————-
Aymeric Laporte varnarmaður Athletic Bilbao gæti farið til Manchester City á 60 milljónir punda. (Sun)

Borussia Dortmund heimtar Olivier Giroud í skiptum fyrir Pierre-Emerick Aubameyang. (Mirror)

Chelsea íhugar að breyta hugmyndafræði sinni til að fá Edin Dzeko framherja Roma en Emerson Palmieri er einnig á förum. (Telegraph)

Roma gæti farið á eftir Daniel Sturridge ef Dzeko fer. (Star)

Crystal Palace íhugar að kaupa Eder frá Inter á 8,5 milljónir punda. (Mail)

Newcastle fær Kenedy á láni frá Chelsea. (Mail)

Newcastle vill fá Kevin Gameiro framehrja Atletico Madrid. (Express)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Gummi Ben til í að fella stóra dóminn fyrir jól – „Þetta fer í hausinn á þér“

Gummi Ben til í að fella stóra dóminn fyrir jól – „Þetta fer í hausinn á þér“
433Sport
Í gær

Varð einn sá virtasti í margra milljarða iðnaði fyrir þrítugt – Svona var leið Fabrizio Romano á toppinn

Varð einn sá virtasti í margra milljarða iðnaði fyrir þrítugt – Svona var leið Fabrizio Romano á toppinn
433
Fyrir 2 dögum

Valdi hóp til æfinga á nýju ári

Valdi hóp til æfinga á nýju ári
433Sport
Fyrir 2 dögum

Róbert Frosti til Póllands?

Róbert Frosti til Póllands?