fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024
433

Myndir: Sanchez og Mkhitaryan staddir í Liverpool í dag

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. janúar 2018 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexis Sanchez kom til Manchester í gær til að klára félagaskipti sín til Manchester United.

Sanchez kemur í hreinum skiptum fyrir Henrikh Mkhitaryan sem fer til Arsenal.

Sanchez fór í læknisskoðun í gær og fór svo og hvíldi sig í gærkvöldi.

Þessi sóknarmaður frá Síle kom svo aftur á æfingarsvæði United í morgun til að klára allt.

Til að geta gengið í raðir United þarf Sanchez að endurnýja atvinnuleyfi sitt á Englandi. Slík skrifstofa er ekki í Manchester og því þurfti Sanchez að skella sér til Liverpool.

Þangað þarf Henrikh Mkhitaryan einnig að koma en hann fer í skiptum við Sanchez til Arsenal.

Myndir af þessu er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Virðist vera ánægður með að hafa misst af Arsenal

Virðist vera ánægður með að hafa misst af Arsenal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Cooper rekinn frá Leicester

Cooper rekinn frá Leicester
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segja að arftaki Ancelotti sé fundinn

Segja að arftaki Ancelotti sé fundinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fékk stórkostlegar móttökur í Manchester – Sjáðu myndbandið

Fékk stórkostlegar móttökur í Manchester – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjaður að elska lífið í nýju landi – Þakkar fyrir stuðninginn

Byrjaður að elska lífið í nýju landi – Þakkar fyrir stuðninginn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gerir stuðningsmenn Liverpool reiða með nýjustu ummælunum – Stærsta stjarnan ekki í heimsklassa?

Gerir stuðningsmenn Liverpool reiða með nýjustu ummælunum – Stærsta stjarnan ekki í heimsklassa?
433Sport
Í gær

Fyrsta tapið á heimavelli í tvö ár

Fyrsta tapið á heimavelli í tvö ár
433Sport
Í gær

Sagðir ráða inn góðvin Messi svo hann framlengi samninginn

Sagðir ráða inn góðvin Messi svo hann framlengi samninginn