fbpx
Fimmtudagur 28.nóvember 2024
433

Mynd: Pogba, Mkhitaryan og Raiola fóru út að borða í gær

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. janúar 2018 09:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Henrikh Mkhitaryan fagnaði 29 ára afmælisdegi sínum í gær með því að fara í læknisskoðun hjá Arsenal.

Hann kláraði einnig að semja við félagið en búist er við að skipti hans verði staðfest í dag.

Eftir allt í gær kom gamall liðsfélagi Mkhitaryan frá Manchester United, Paul Pogba.

Pogba fór að borða með Mkhitaryan og Mino Raiola sem er umboðsmaður þeirra beggja.

Mynd af því er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandinn urðar yfir mannskapinn eftir fyllerí helgarinnar

Eigandinn urðar yfir mannskapinn eftir fyllerí helgarinnar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lyngby ræður sér starfsmann á Íslandi til að finna efnilega leikmenn hér á landi

Lyngby ræður sér starfsmann á Íslandi til að finna efnilega leikmenn hér á landi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Myndarlegur hagnaður á vinsælasta hlaðvarpi landsins – Skákar stórstjörnum á borð við Sóla Hólm og Auðunni Blöndal

Myndarlegur hagnaður á vinsælasta hlaðvarpi landsins – Skákar stórstjörnum á borð við Sóla Hólm og Auðunni Blöndal
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Amorim sendi útsendara til að skoða þrjá leikmenn í Portúgal á þriðjudag

Amorim sendi útsendara til að skoða þrjá leikmenn í Portúgal á þriðjudag
433Sport
Í gær

Bellingham tjáir sig um áhuga Liverpool þegar hann fór til Real Madrid – „Ég vil ekki vera með neina óvirðingu en“

Bellingham tjáir sig um áhuga Liverpool þegar hann fór til Real Madrid – „Ég vil ekki vera með neina óvirðingu en“
433Sport
Í gær

Vonarstjarna United fær nýjan samning nokkrum vikum eftir að hann kom til félagsins

Vonarstjarna United fær nýjan samning nokkrum vikum eftir að hann kom til félagsins