fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024
433

Manchester United staðfestir kaup á Sanchez með myndbandi

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. janúar 2018 18:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

MAnchester United hefur staðfest kaup sína á Alexis Sanchez en það var gert nú rétt í þessu.

Sanchez skrifaði undir samning við United í dag en hann kemur frá Arsenal.

Sanchez mun klæðast treyju númer 7 hjá Manchester United.

Hann kemur til United í skiptum fyrir Henrikh Mkhitaryan sem fer til Arsenal og gerir samning við félagið.

Sanchez er 29 ára gamall en hann hefur átt frábæran tíma hjá Arsenal en vildi fara.

Talið var að Sanchez færi til Manchester City en að lokum var það United sem krækti í hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Virðist vera ánægður með að hafa misst af Arsenal

Virðist vera ánægður með að hafa misst af Arsenal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Cooper rekinn frá Leicester

Cooper rekinn frá Leicester
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segja að arftaki Ancelotti sé fundinn

Segja að arftaki Ancelotti sé fundinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fékk stórkostlegar móttökur í Manchester – Sjáðu myndbandið

Fékk stórkostlegar móttökur í Manchester – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjaður að elska lífið í nýju landi – Þakkar fyrir stuðninginn

Byrjaður að elska lífið í nýju landi – Þakkar fyrir stuðninginn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gerir stuðningsmenn Liverpool reiða með nýjustu ummælunum – Stærsta stjarnan ekki í heimsklassa?

Gerir stuðningsmenn Liverpool reiða með nýjustu ummælunum – Stærsta stjarnan ekki í heimsklassa?
433Sport
Í gær

Fyrsta tapið á heimavelli í tvö ár

Fyrsta tapið á heimavelli í tvö ár
433Sport
Í gær

Sagðir ráða inn góðvin Messi svo hann framlengi samninginn

Sagðir ráða inn góðvin Messi svo hann framlengi samninginn