fbpx
Fimmtudagur 28.nóvember 2024
433

Chelsea hefur áhuga á framherja Burnley

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 21. janúar 2018 15:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur áhuga á Ashley Barnes, framherja Burnley en það er Sky Sport sem greinir frá þessu í dag.

Antonio Conte, stjóri liðsins reynir nú að styrkja hópinn fyrir átökin framundan í ensku úrvalsdeildinni en Chelsea er í þriðja sæti deildarinnar með 50 stig, 15 stigum á eftir Manchester City.

Baráttan um Meistaradeildarsæti hefur sjaldan verið jafn hörð en Manchester United, Chelsea, Liverpool, Tottenham og Arsenal eru öll að berjast á toppi deildarinnar.

Chelsea hefur verið orðað við þá Andy Carroll og Peter Crouch að undanförnu og því ljóst að Conte vill fá stóran framherja til þess að auka möguleika liðsins í sókninni.

Barnes hefur komið við sögu í 26 leikjum með Burnley á þessari leiktíð þar sem hann hefur skorað 4 mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Enn dregst málið stóra – Líkur á að málið gegn City klárist ekki fyrr en eftir tímabilið

Enn dregst málið stóra – Líkur á að málið gegn City klárist ekki fyrr en eftir tímabilið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rekinn eftir aðeins ellefu leiki í starfi

Rekinn eftir aðeins ellefu leiki í starfi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool pakkaði Real Madrid saman – Tvö víti fóru forgörðum á Anfield

Liverpool pakkaði Real Madrid saman – Tvö víti fóru forgörðum á Anfield
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ruben Amorim sendir sneið á Ed Sheeran eftir helgina

Ruben Amorim sendir sneið á Ed Sheeran eftir helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona fer miðasalan fram fyrir stórmótið hjá stelpunum næsta sumar

Svona fer miðasalan fram fyrir stórmótið hjá stelpunum næsta sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mikilvægur leikmaður fyrir Heimi má fara í janúar

Mikilvægur leikmaður fyrir Heimi má fara í janúar