fbpx
Fimmtudagur 28.nóvember 2024
433

Byrjunarlið Southampton og Tottenham – Dembele og Sissoko byrja

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 21. janúar 2018 15:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Southampton tekur á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag klukkan 16:00 og eru byrjunarliðin klár.

Gengi heimamanna á þessari leiktíð hefur verið afar slæmt en liðið er nú í átjánda sæti deildarinnar eða fallsæti með 21 stig, tveimur stigum frá öruggu sæti.

Tottenham er í harðri baráttu um Meistaradeildarsæti en liðið er í fimmta sæti deildarinnar með 44 stig, 3 stigum á eftir Liverpool sem er í fjórða sætinu.

Byrjunarliðin má sjá hér fyrir neðan.

Southampton: McCarthy, Cedric, Stephens, Hoedt, Bertrand, Lemina, Romeu, Ward-Prowse, Tadic, Hojbjerg, Gabbiadini

Tottenham: Vorm, Aurier, Sanchez, Vertonghen, Davies, Dier, Dembele, Sissoko, Dele, Son, Kane

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Enn dregst málið stóra – Líkur á að málið gegn City klárist ekki fyrr en eftir tímabilið

Enn dregst málið stóra – Líkur á að málið gegn City klárist ekki fyrr en eftir tímabilið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rekinn eftir aðeins ellefu leiki í starfi

Rekinn eftir aðeins ellefu leiki í starfi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool pakkaði Real Madrid saman – Tvö víti fóru forgörðum á Anfield

Liverpool pakkaði Real Madrid saman – Tvö víti fóru forgörðum á Anfield
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ruben Amorim sendir sneið á Ed Sheeran eftir helgina

Ruben Amorim sendir sneið á Ed Sheeran eftir helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona fer miðasalan fram fyrir stórmótið hjá stelpunum næsta sumar

Svona fer miðasalan fram fyrir stórmótið hjá stelpunum næsta sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mikilvægur leikmaður fyrir Heimi má fara í janúar

Mikilvægur leikmaður fyrir Heimi má fara í janúar