fbpx
Föstudagur 28.febrúar 2025
433

Tottenham að hafa betur í baráttunni gegn Arsenal?

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 20. janúar 2018 10:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu hefur opnað á nýjan leik.

Það má því búast við svakalegu fjöri næstu daga.

—————-

Chelsea vill fá Luis Enrique til þess að taka við liðinu af Antonio Conte, næsta sumar. (Star)

PSG ætlar sér að fá Pep Guardiola til þess að stýra liðinu. (Mirror)

Tottenham er að hafa betur í baráttunni um Malcom, sóknarmann Bordeaux. (Telegraph)

Pep Guardiola hefur óskað Manchester United til hamingju með kaup sín á Alexis Sanchez. (Talksport)

Manchester City hætti við að fá Sanchez þar sem það hefði getað haft slæm áhrif á fjármál félagsins. (Times)

Henrikh Mkhitaryan grét þegar hann kvaddi liðsfélaga sína á æfingasvæði Manchester United í gær. (Mail)

Alexis Sanchez gæti byrjað fyrir Arsenal gegn Crystal Palace. (Mirror)

Sanchez hefur kvatt liðsfélaga sína og mun skrifa undir hjá United um helgina. (Express)

Rafa Benitez vill ekki staðfesta að hann verði áfram hjá félaginu en hann vill styrkja leikmannahópinn. (Guardian)

Liverpool íhugar að bjóða 40 milljónir punda í Jack Butland, markmann Stoke. (Express)

Javier Hernandez mun ekki snúa aftur til Manchester United. (Goal)

Crystal Palace hefur lagt fram tilboð í Eder, framherja Inter Milan. (Corriere dello Sport)

Everton hefur áhuga á Adama Soumaoro, varnarmanni Lille. (Echo)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Óheppilegt atvik um helgina – Barn beit hann fast í punginn og hann varð óvinnufær

Óheppilegt atvik um helgina – Barn beit hann fast í punginn og hann varð óvinnufær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gjörsamlega trylltur út í Carragher og les yfir honum – „Farðu til fjandans“

Gjörsamlega trylltur út í Carragher og les yfir honum – „Farðu til fjandans“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stjórstjarnan snýr aftur til Íslands

Stjórstjarnan snýr aftur til Íslands
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besti árangurinn í 90 ár

Besti árangurinn í 90 ár