fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
433

Arsenal hefur lagt fram formlegt tilboð í Aubameyng

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 20. janúar 2018 13:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur lagt fram formlegt tilboð í Pierre-Emerick Aubameyang, framherja Dortmund en það er Kicker sem greinir frá þessu.

Tilboðið er talið vera í kringum 50 milljónir evra en Dortmund vill fá talsvert meira fyrir framherjann.

Michael Zorc, yfirmaður íþróttamála hjá Borussia Dortmund flaug til London í morgun til þess að semja um félagaskiptin.

Aubameyang hefur nú þegar samþykkt samningstilboð frá Arsenal og því þurfa félögin bara að ná saman um kaupverðið til þess að félagaskiptin geti gengið í gegn.

Arsene Wenger vill styrkja liðið í janúar en Alexis Sanchez, sóknarmaður liðsins er á förum til Manchester United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Greiðir United sex og hálfan milljarð fyrir 17 ára strák?

Greiðir United sex og hálfan milljarð fyrir 17 ára strák?
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Skrá sig á spjöld sögunnar með hörmungum sínum

Skrá sig á spjöld sögunnar með hörmungum sínum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum leikmenn Arsenal mætast á hliðarlínunni

Fyrrum leikmenn Arsenal mætast á hliðarlínunni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Láta sig dreyma um að sækja ungstirnið til Manchester

Láta sig dreyma um að sækja ungstirnið til Manchester
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vill sjá tvö óvænt félög reyna við Kane í sumar – Stuðningsmenn Tottenham yrðu brjálaðir

Vill sjá tvö óvænt félög reyna við Kane í sumar – Stuðningsmenn Tottenham yrðu brjálaðir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

,,Andrea Berta er mjög hrifinn af honum“

,,Andrea Berta er mjög hrifinn af honum“
433Sport
Í gær

Barcelona fær slæmar fréttir fyrir úrslitaleikinn

Barcelona fær slæmar fréttir fyrir úrslitaleikinn
433Sport
Í gær

Leeds og Burnley í úrvalsdeildina

Leeds og Burnley í úrvalsdeildina