fbpx
Laugardagur 15.mars 2025
433

Tottenham ekki í vandræðum með Swansea – Andy Carroll hetja West Ham

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. janúar 2018 21:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og var þeim að ljúka núna rétt í þessu.

Fernando Llorente og Dele Alli voru á skotskónum í þægilegum 2-0 sigri Tottenham á Swansea og þá vann West Ham 2-1 sigur á WBA.

Crystal Palace vann svo afar mikilvægan sigur á Southampton þar sem að Luka Milivojevic skoraði sigurmarkið undir lok leiksins.

Úrslit og markaskorara má sjá hér fyrir neðan.

Southampton 1 – 2 Crystal Palace
1-0 Shane Long (17′)
1-1 James McArthur (69′)
1-2 Luka Milivojevic (80′)

Swansea City 0 – 2 Tottenham Hotspur
0-1 Fernando Llorente (12′)
0-2 Dele Alli (88′)

West Ham United 2 – 1 West Bromwich Albion
0-1 James McClean (30′)
1-1 Andy Carroll (59′)
2-1 Andy Carroll (93′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gríðarlega spenntur að fylgjast með Elmari Kára í deild þeirra bestu

Gríðarlega spenntur að fylgjast með Elmari Kára í deild þeirra bestu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stór ensk blöð vitna í „ummæli“ Alberts sem hann lét aldrei falla – „Galið“

Stór ensk blöð vitna í „ummæli“ Alberts sem hann lét aldrei falla – „Galið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mosfellingar gætu bætt við sig leikmanni fyrir mót

Mosfellingar gætu bætt við sig leikmanni fyrir mót
433
Í gær

Grótta fær tvo leikmenn sem koma frá KR og Fram

Grótta fær tvo leikmenn sem koma frá KR og Fram
433Sport
Í gær

Velta fyrir sér vali Arnars á tengdasyni tvíburabróður síns

Velta fyrir sér vali Arnars á tengdasyni tvíburabróður síns
433Sport
Í gær

Skilaboð um dómarann á boltanum hans Bruno vekja kátínu

Skilaboð um dómarann á boltanum hans Bruno vekja kátínu
433Sport
Í gær

Brjáluð í beinni yfir þeim ummælum sem Sir Jim Ratcliffe lét falla um konurnar í vikunni

Brjáluð í beinni yfir þeim ummælum sem Sir Jim Ratcliffe lét falla um konurnar í vikunni