fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433

Munu 133 milljónir punda hreyfa við Liverpool?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. janúar 2018 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef marka má Mundo Deportivo mun Barcelona gera tilraun til þess að kaupa Philippe Coutinho í janúar.

Blaðið segir að Barcelona muni gera 133 milljóna punda tilboð í Coutinho.

Þar kemur fram að Liverpool muni strax fá tæpar 100 milljónir punda og í kringum 36 milljónir punda verði í formi bónusa.

Kaupverðið ætti því endanlega að ráðast af því hvaða árangri Coutinho og Barcelona ná.

Ekki eru taldar miklar líkur á því að Coutinho fari til Barcelona í janúar en munu 133 milljónir punda hreyfa við Liverpool?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson